Þórarinn Jónsson (1870-1944)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórarinn Jónsson (1870-1944)

Parallel form(s) of name

  • Þórarinn Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

06.02.1970-05.09.1944

History

Fæddur í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, dáinn 5. september 1944. Foreldrar: Jón Þórarinsson bóndi þar og kona hans Margrét Jóhannsdóttir húsmóðir. Faðir Hermanns Þórarinssonar varaþingmanns. Lauk Búfræðiprófi frá Hólum 1890. Kennari við Hólaskóla 1893–1896. Bústjóri á Hjaltabakka 1896–1899, síðan bóndi þar til æviloka. Sáttamaður í héraði yfir 30 ár, formaður sáttanefndar frá 1937. Hreppstjóri frá 1906 til æviloka. Oddviti Torfalækjarhrepps frá því um aldamót til 1920. Í fræðslunefnd 1908–1930, lengst af formaður. Í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi rúm 30 ár, formaður skólastjórnar frá 1920 til æviloka. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1926. Skipaður 1927 í yfirfasteignamatsnefnd. Kosinn 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum. Konungkjörinn alþingismaður 1905–1908, alþingismaður Húnvetninga 1911–1913 og 1916–1923, alþingismaður Vestur-Húnvetninga 1923–1927 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn). Sagði af sér þingmennsku 1908. Varaforseti sameinaðs þings 1924–1926.

Places

Geitagerði í Skagafirði, Hjaltabakki í Húnavatnssýslu, Hólar í Hjaltadal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03253

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

24.06.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects