Recording logs
15 Archival descriptions results for Recording logs
Vélritað heftir í folio broti, alls 18 vélritaðar síður, gefið út af vegamálastjóra. Síðurnar eru númeraðar með blýanti og eru þær öftustu eftirrit og bréf frá Vegamálastjóra. Í heftinu er getið um hina ýmsu vegi í sýslunni.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)Skýrslur um hundahald 1887-1905
Akrahreppur (1000-)Skýrsla í stærðinni 23,5 x 14, 5 cm.
Skýrsla um Gagnfræðaskólann á Akureyri skólaárið 1922-1923.
Akureyri. Prentsmiðja Odds Björnssonar 1923.
Ritið er 68 bls, auk kápu og titilblaðs.
Ástand þess er nokkuð gott.
Skrár yfir verkfæra karlmenn. 1879 - 1880. 190(1)? 1925. 1928.
Akrahreppur (1000-)Skrá yfir stofnfélaga Tónlistarfélags Skagafjarðarsýslu 1975, félagatal frá 1982 (minnismiðar), félagatal í ársbyrjun 1995.
Tónlistarfélag Skagafjarðarsýslu (1976-2020)Prófbók Akraskólahverfis frá árinu 1950 til 1990 þar sem einkunnir skólabarna úr ársprófum voru skráðar niður.
Grunnskóli AkrahreppsPrófbók Akraskólahverfis frá árinu 1910 til 1950 þar sem einkunnir skólabarna voru skráðar niður, einkum úr ársprófum og fullnaðarprófum.
Grunnskóli AkrahreppsMinniskompan, líklega úr eigu Friðriks Hansen, með lýsingu á skákviðureignum hans við ýmsa aðila. Líklega frá tímabilinu 1915-1931.
Lög Ungmennafélags Holtshrepps og félagaskrá 1927-1949 ásamt lögum og nafnaskrá yfir félagsmenn og konur.
Ungmennafélag Holtshrepps"Kvittanabók" Lárusar Lárussonar flugpósts (flugsa).
Skýrslur um hundahald í hreppum Skagafjarðar á tímabilinu 1896-1897.
Akrahreppur (1000-)Stefán Jónsson Höskuldsstöðum: Ferjubók
"Ferjubók". Vallaferja. Rituð af ferjumanni Stefáni Jónssyni, Höskuldsstöðum og með hendi hans.