Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Hliðstæð nafnaform

  • Rögnvaldur Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1908 - 1. okt. 2003

Saga

Rögnvaldur Jónsson fæddist í Réttarholti í Skagafirði 29. ágúst 1908. Foreldrar hans voru Jón Rögnvaldsson bóndi í Réttarholti og kona hans Sólveig Halldórsdóttir. ,,Rögnvaldur varð búfræðingur frá Hólaskóla 1930. Jafnframt bústörfum var hann kennari í Akrahreppi 1934-1960 og skólastjóri þar 1960-1966. Hann var kirkjuorganisti við Flugumýrar- og Miklabæjarkirkju 1927-1965 og einnig um skeið við Hofstaðakirkju og Hóladómkirkju." 26. maí 1932 kvæntist Rögnvaldur Ingibjörgu Maríu Jónsdóttur, þau eignuðust tvö börn. Rögnvaldur og Ingibjörg stofnuðu heimili í Flugumýrarhvammi og bjuggu þar ávallt síðan.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02101

Kennimark stofnunar

IS-Hsk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

31.01.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 16.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects