Siglufjörður

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Siglufjörður

Equivalent terms

Siglufjörður

Associated terms

Siglufjörður

2 Authority record results for Siglufjörður

2 results directly related Exclude narrower terms

Anna Sveinsdóttir (1866-1938)

  • S03416
  • Person
  • 18.07.1866-11.11.1938

Anna Sveinsdóttir, f. á Miðsitju í Blönduhlíð. Foreldrar: Sveinn Pálsson bóndi á Þangskála og Guðleif Sæmundsdóttir vinnukona á Miðsitju. Anna var skömmu eftir fæðingu flutt til Siglufjarðar með móður sinni. Þar var hún tekin í í fóstur af Árna Gíslasyni bóndi í Skarðdalskoti og síðar Hólum í Fljótum og konu hans, Sigriðir Pálsdóttur, sem var föðursystir Önnu. Hún fermdist á Barði 1881. Eftir það var hún í vistum á ýmsum stöðum, þar til hún tók við búsforráðum hjá Jóhanni Oddssyni sem þá var ekkill. Bjó hún með honum til æviloka. au bjuggu á parti af Vík 1901-1908, Grænhóli í Borgarsveit 1908-1920, Ásgrímsstöðum í Hegranesi 1920-1925 og Staðarhóli í Siglufirði.

Sambýlismaður: Jóhann Oddsson (1864-1949). Anna og Jóhann áttu ekkert barn en ólu upp Kristján Árnason.

Hulda Gísladóttir (1913-1993)

  • S03611
  • Person
  • 08.08.1913-14.08.1993

Hulda Gísladóttir, f. á Bólstað í Svartárdal 08.08.1913, d. 14.08.1993. Foreldrar: Gísli Ólafsson og Jakobína Þorleifsdóttir. Um tvítugt fluttist Hulda til Siglufjarðar. Þar starfaði hún m.a. við síldarsöltun. Hún giftist fyrri manni sínum þar. Þegar seinni maður hennar lést árið 1954 flutti hún til Sauðárkróks og bjó þar síðan. Hún starfaði sem matráðskona hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.
Maki: Anton Ingimarsson. Þau slistu samvistir. Þau eignuðust fjögur börn.
Maki 2: Hilmar Jónsson frá Tungu í Fljótum.