Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1893 - 27. júní 1967

Saga

Foreldrar hennar voru Árni Ásgrímur Þorkelsson b. og hreppstjóri á Geitaskarði og Hildar Solveigar Sveinsdóttur frá Lýtingsstöðum. Ellefu ára gömul var hún send til náms í Kvennaskólanum í Reykjavík og lauk þar 3. og 4. bekk á einum vetri. Það kom snemma í ljós að Sigríður hafði mikla tónlistarhæfileika og var hún um áratugaskeið organisti og söngstjóri við Holtastaðakirkju. Jafnframt var hún lengi formaður Kvenfélags Engihlíðarhrepps. Sigríður kvæntist Þorbirni Björnssyni og bjuggu þau hjón fyrst Heiði í Gönguskörðum en fluttu svo í Geitaskarð í Langadal og bjuggu þar til æviloka. Þau eignuðust sex börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940) (17.12.1852-02.12.1940)

Identifier of related entity

S00166

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940)

is the parent of

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) (22.10.1874-14.08.1931)

Identifier of related entity

S00167

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931)

is the parent of

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) (10.06.1915-29.06.2005)

Identifier of related entity

S00131

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005)

is the child of

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Þorbjörnsson (1918-1995) (6. janúar 1918 - 14. janúar 1995)

Identifier of related entity

S00901

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Brynjólfur Þorbjörnsson (1918-1995)

is the child of

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) (18.11.1903-29.06.1998)

Identifier of related entity

S00180

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988)

is the sibling of

Sigríður Árnadóttir (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00220

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

16.11.2015 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir