Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997)

Hliðstæð nafnaform

  • Lóa

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Lóa

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.11.1900-20.05.1997

Saga

Sigrún Marta Jónsdóttir fæddist í Stóru-Gröf á Langholti hinn 10. nóvember árið 1900. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og kona hans, Jóhanna Guðrún Gísladóttir. Jón var af hinni kunnu Borgarætt. Jóhanna var ættuð úr Laxárdal ytri. Þau hjón fluttust til Sauðárkróks árið 1910. Sigrún giftist 21. júlí 1930 Kristjáni Waldemar Carli Magnússyni verzlunarmanni, f. 29. ágúst 1900 á Sauðárkróki, d. 30. júní 1973. Þau hjón voru barnlaus. Sigrún gekk í barna- og unglingaskóla á Sauðárkróki. Líklega var Sigrún fyrsta skagfirzka konan, sem gerði skrifstofustörf að ævistarfi sínu. Hún var sýsluskrifari við sýslumannsembættið á Sauðárkróki 1927-1942, og jafnframt fulltrúi. Að minnsta kosti tvívegis var hún settur sýslumaður í veikindaforföllum sýslumanns með bréfi dómsmálaráðuneytisins 29. júní 1931 og aftur 1. júlí 1937. Hún sinnti öllum störfum sýslumanns nema dómarastörfum, hélt manntalsþing og framkvæmdi fógeta- og notarialgerðir. Hún mun fyrst íslenzkra kvenna hafa farið með sýsluvöld. Árið 1942 lét hún af störfum hjá sýslunni og gerðist gjaldkeri og bókari Sauðárkrókshrepps, síðar Sauðárkróksbæjar 1942- 1948 og gjaldkeri sjúkrasamlagsins þar 1942-1968.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haraldur Ingvar Jónsson (1904-1969) (21. jan. 1904 - 13. okt. 1969)

Identifier of related entity

S01361

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haraldur Ingvar Jónsson (1904-1969)

is the sibling of

Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján C. Magnússon (1900-1973) (29.8.1900-3.6.1973)

Identifier of related entity

S00623

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

is the spouse of

Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01353

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

11.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 03.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir