Sigtryggur Jakobsson (1886-1954)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigtryggur Jakobsson (1886-1954)

Parallel form(s) of name

  • Pétur Sigtryggur Jakobsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1886 - 5. jan. 1954

History

Foreldrar: Jakob Jakobsson og k.h. Gróa Þorláksdóttir. Bóndi í Hofstaðaseli 1917-1932. Sigtryggur ólst upp á Hofstöðum því foreldrar hans fóru þangað í vinnumennsku 1889 og voru þar samfellt til 1908. Sigtryggur fór í Hólaskóla og lauk þaðan búfræðiprófi vorið 1905. Hofstaðasel var þá í eigu Hofstaðabræðra og Sigtryggur reisti þar bú á hálflendu jarðarinnar á móti Sigurði Björnssyni frá Hofstöðum. Á Hólum mun hafa kviknað hjá Sigtryggi eðlislægur áhugi á dýralækningum og tók hann að fást við þær af brýnni þörf og mikið var til hans leitað. Hann las sér til og fékkst við burðarhjálp, saumaði og gerði að sárum. Hann flutti með fjölskylduna til Húsavíkur haustið 1931. Mörg ár var hann síðan bæjarpóstur á Húsavík og gekk þá jafnan undir nafninu Tryggvi póstur. Sigtryggur kvæntist Jakobínu Þorbergsdóttur frá Leyningi í Siglufirði, þau eignuðust tvö börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gróa Þorláksdóttir (1852-1947)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Gróa Þorláksdóttir (1852-1947)

is the parent of

Sigtryggur Jakobsson (1886-1954)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakob Jakobsson (1858-1934)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Jakobsson (1858-1934)

is the parent of

Sigtryggur Jakobsson (1886-1954)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01548

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 13.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag. ævi. 1910-1950 V, bls. 221

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects