Sjúklingar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Sjúklingar

Equivalent terms

Sjúklingar

Associated terms

Sjúklingar

1 Archival descriptions results for Sjúklingar

1 results directly related Exclude narrower terms

Bréfritari: Sigríður Benediktsdóttir

Bréfið er líklega skrifað til Arngríms eiginmanns hennar. Inni í samanbrotnu bréfinu var hárlokkur í teygju. Bréfið er skrifað þegar hún var að fara að leggjast inn á Landakotsspítala í aðgerð. Hún nefnir m.a að ef hún skyldi ekki snúa aftur úr aðgerðinni að þá vilji hún vera jarðsett heima. Hún biður hann einnig um að reynast móður sinni Þorbjörgu Árnadóttur vel og ekki aðskilja hana og son þeirra Þóri ef komist er hjá því. Bréf skrifað 12/9, ekkert ártal. Þetta er líklega á milli 1923-1929.
Hárlokkurinn tókum við úr bréfinu og settum í sér öskju.