Skólahús

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Skólahús

Equivalent terms

Skólahús

Associated terms

Skólahús

59 Archival descriptions results for Skólahús

59 results directly related Exclude narrower terms

Frétt um skólamál 1965

Grein send til Einherja í október 1965 þar sem Guðjón segir frá skólastarfi á Sauðárkróki þetta haustið. Í Barnaskóla Sauðárkróks eru 182 nemendur þetta árið og er skólastjóri Björn Daníelsson. Í Gagnfræðiskólanum eru 90 nemendur og skólastjóri er Friðrik Margeirsson. Jafnframt er fjallað um fyrirhugaða byggingu nýs gagnfræðiskólahúss. Í Tónlistarskólanum eru 40 nemendur og er þar skólastjóri Eyþór Stefánsson tónskáld og aðalkennari Eva Snæbjörnsdóttir. Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum er söngstjóri við skólann. Í Iðnskóla Sauðárkróks eru 30-40 nemendur og er skólastjóri þar Jóhann Guðjónsson múrarameistari.

Fréttir frá Sauðárkróki 1958

Frétt send Degi á Akureyri í október 1958 þar sem fjallað er m.a. um að svo mikill fiskafli hafi borist undanfarið að starfsmenn fiskvinnslunnar hafi ekki annað framboðinu og því hafi unglingar og börn á barnaskólaaldri verið fengin til að starfa við fiskvinnslu. Í kjölfarið var setningu skólans frestað um nokkra daga. Jafnframt er fjallað um 50 ára afmæli barnaskólans en upphaflega barnaskólahúsið var byggt 1908. Veturinn 1958 voru 150 nemendur í skólanum og skólastjóri var Björn Daníelsson. 60 nemendur voru í gagnfræðiskólanum og skólastjóri var Friðrik Margeirsson.

Fundargerð skólanefndar Sólgarðaskóla

Skjalið er handskrifað með blýanti á eina örk í stærðinni 33,7x21 cm. Blaðið virðist rifið úr bók og er nokkuð af brotum og rifum í því. Fundargerðin er undirrituð en hefur ef til vill verið hreinrituð síðar. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

GI 1978

Þátttakendur UMSS á landsmótinu á Laugarvatni. Frá vinstri: Birgir Guðjónsson - (Sveinn Marteinsson) - Ólafur Helgi Jóhannsson - Þorbjörn Árnason - Stefán Guðmundsson - Gylfi Geiraldsson - Ólafur Ingimarsson - Jón Helgason - óþekktur - Ragnar Guðmundsson - Gestur Þorsteinsson - óþekktur. Neðri röð f.v.: Hilmar Hilmarsson - óþekktur - Páll Ragnarsson - Inga Harðardóttir - Einar Valur Ingimundarson - 2 stúlkur framan við Einar óþekktar. T. h. við Einar í mið röð - Baldvin Kristjánsson - Sveinn Ingason - Leifur Ragnarsson - (Bogi Ingimarsson -) Hörður Ingimarsson - Sigfús Ólafsson - (Ólafur Guðmundsson) - Árni Ragnarsson. Fremsta röð - f.v. framan við Baldvin: Helga og Heiðrún Friðriksdætur - Guðrún Eyþórsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Hrafnhildur Stefánsdóttir - Hallfríður Friðriksdóttir - (Guðrún Pálsdóttir) og Svanborg Guðjónsdóttir.

KCM187

Sigrún M. Jónsdóttir og Jón Þ. Björnsson skólastjóri í barnaskólanum við Aðalgötu 2. ( um eða fyrir 1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2397

Barnaskólahúsið (félagsheimilið) á Ketilás. Lambanesásinn vinstra meginn.
Frá vinstri: Anna Jónsdóttir frá Helgustöðum. Guðrún Sigurbjörnsdóttir (ólst upp á Skeiði), Kristrún Helgadóttir frá Hvammi (framan við Guðrúnu), Guðbjörg Indriðadóttir, Skeiðsfossi, Hjördís Indriðadóttir, Skeiðsfossi (fyrir framan Guðbjörgu), Jóna Jónsdóttir, Brúnastöðum, Heiðrún Guðbjörg Alfreðsdóttir, Reykjarhóli (fyrir framan Jónu), Lillý María Símonardóttir, Nýrækt (í hvarfi), Svala Jónsdóttir, Molastöðum (í tvíhnepptum jakka fyrir framan Lillý), Ásta Sveinsdóttir, Sléttu, Margrét Jónsdóttir, Skeiði (fyrir framan), Gurrý (ólst upp í Stóru-Brekku), Hanna Maronsdóttir, Skeiðsfossi, Kári Hartmannsson, Þrasastöðum, Lúðvík Jónsson, Molastöðum, Guðmundur Sveinsson, Bjarnargili, Ormar Jónsson, Helgustöðum, Þorsteinn Jónsson, Helgustöðum, Stefán Benediktsson, Minni-Brekku, Trausti Sveinsson, Bjarnargili, Páll Sveinsson Sléttu, Halldór Jónsson, Skeiði, Stefán Steingrímsson, Stórholti, Jónmundur Sveinsson, Berglandi.
Skólastofur voru a neðri hæð og kennt í yngri og eldri deild. Kennari var Hannes Hannesson. Myndin er tekin að loknu vorprófi árið 1953.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2631

Sjá mynd 2624. Skólahúsið á Hólum. Hugsanlega er Hermann Jónasson ráðherra í ræðustól (sér á bak).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 191

Hólar í Hjaltadal. Fjósið til vinstri, skólahúsið til hægri og sér í íþróttahúsið.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 199

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er skólabíll við Grunnskólann á Hofsósi. Í baksýn sést Félagsheimilið Höfðaborg.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 200

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er skólabíll við Grunnskólann á Hofsósi. Í baksýn sést Félagsheimilið Höfðaborg.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 201

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést veggur í tómstundarými í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 202

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést veggur í tómstundarými í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 203

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést veggur í tómstundarými í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 44

Laugar í Þingeyjarsýslu. Húsmæðraskólinn. Mynd líklega frá 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Samningur um FNV 1990

Samningur um Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki á milli Héraðsnefnda V-Húnvetninga, A-Húnvetninga, Skagfirðinga og Siglufjarðarkaupstaðar við Menntamálaráðuneytið.