Item 2 - Skýrsla um fermda í Rípurprestakalli

Identity area

Reference code

IS HSk N00003-F-A-2

Title

Skýrsla um fermda í Rípurprestakalli

Date(s)

  • 06.01.1880 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 skjal, 1 síða 34 x 20,7 cm að stærð. Handskrifað. Vantar efsta hlutann.

Context area

Name of creator

(20. nóv. 1843 - 27. maí 1881)

Biographical history

Ólafur Björnsson fæddist á Ríp árið 1843. Faðir: Björn Ólafsson, bóndi í Eyhildarholti. Móðir: Filippía Hannesdóttir, húsfreyja á Ríp. Séra Ólafur ólst upp með foreldrum sínum, þar til faðir hans drukknaði 1853, og síðar með móður sinni. Tekinn í Reykjavíkurskóla árið 1865 og útskrifast sem stúdent 1872. Ólafur fékk Ríp 27. ágúst 1874, vígðist 30. ágúst 1874. Frá 1877 þjónaði hann einnig Fagranesprestakalli. Fékk veitingu fyrir Hofi á Skagaströnd 1880 en dó áður en hann tók við embætti þar. Ólafur hafði verið heilsuveill síðustu árin "þjáðist af riðu og tinaði mikið". Ólafur var ókvæntur og barnlaus. Hann dó á Hjaltastöðum í Blönduhlíð árið 1881. Ólafur var ókvæntur og barnlaus.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places