Stefán Jónsson (1856-1910)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Jónsson (1856-1910)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1856 - 5. maí 1910

History

Sonur Jóhönnu Hallsdóttur og sr. Jóns Hallssonar prófasts í Glaumbæ. Ólst upp hjá foreldrum sínum. Stefán var við verslunarstörf á Skagaströnd og síðar á Sauðárkróki. Fór utan til Kaupmannahafnar 1876. Var þar í verslunarskóla veturnar 1876-1878 er hann útskrifaðist. Að loknu námi varð hann verslunarstjóri við verslun Sveinbjörns Jacobsen á Sauðárkróki. Í ársbyrjun 1884 keypti hann ásamt föður sínum verslunarhúsin á Sauðárkróki og alla aðstöðu þar, það sama ár stofnsetti Gránufélagið verslun á Sauðárkróki og leigði Stefán félaginu verslunarhúsin og alla aðstöðu og gerðist verslunarstjóri hjá félaginu. Gránufélagsverslunin blómstraði undir stjórn Stefáns og árið 1900 var hún orðin stærsta verslunin við Skagafjörð. Stefán var einn helsti frumkvöðullinn að stofnun Sparisjóðs Sauðárkróks 1886 og fyrsti gjaldkeri hans og síðar formaður til æviloka. Hann átti einnig mikinn þátt í að koma upp sjúkrahúsi á Sauðárkróki.
Kona 1: Ólöf Hallgrímsdóttir frá Akureyri, þau eignuðust tvö börn saman. Ólöf lést árið 1901.
Kona 2: Elín Briem frá Reynistað, þau eignuðust ekki börn saman.
Stefán ól upp systurdóttur sína.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Hallsson (1807-1894)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hallsson (1807-1894)

is the parent of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Hallsdóttir (1818-1903) (29. ágúst 1818 - 31. des. 1902)

Identifier of related entity

S01562

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Hallsdóttir (1818-1903)

is the parent of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962) (22.02.1881-19.11.1962)

Identifier of related entity

S01344

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

is the child of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1854-1913)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1854-1913)

is the sibling of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Hólmfríður Jónsdóttir (1856-1946) (22.04.1855-29.03.1946)

Identifier of related entity

S03397

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Hólmfríður Jónsdóttir (1856-1946)

is the sibling of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Hólmfríður var hálfsystir Stefáns.

Related entity

Sigurður Jónsson (1848-1921)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1848-1921)

is the sibling of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingveldur Jónsdóttir (1839-1907) (4. jan. 1839 - 3. júlí 1907)

Identifier of related entity

S01561

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingveldur Jónsdóttir (1839-1907)

is the sibling of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elín Rannveig Briem (1856-1937) (19.10.1856-04.12.1937)

Identifier of related entity

S03323

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

is the spouse of

Stefán Jónsson (1856-1910)

Dates of relationship

Description of relationship

Elín var seinni kona Stefáns.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00908

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.05.2016 frumskránig í Atom SFA
Lagfært 09.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 295-296.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects