Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Parallel form(s) of name

  • Stefán Sigurður Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Stebbi Dýllu

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1932 - 10. september 2011

History

Fæddur og uppalinn á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Guðmundur Sveinsson, f. 11.3. 1893, d. 19.10. 1967, frá Hóli í Sæmundarhlíð, skrifstofustjóri og fulltrúi hjá KS, og Dýrleif Árnadóttir, f. 4.7. 1899, d. 8.3. 1993, frá Utanverðunesi í Hegranesi. Hinn 16.2. 1957 kvæntist Stefán Sigríði Hrafnhildi Stefánsdóttur, (Lillu), þau eignuðust þrjú börn og bjuggu alla sína búskapartíð á Sauðárkróki. ,,Stefán lauk gagnfræðaprófi á Sauðárkróki 1949 og prófi frá Iðnskólanum á Sauðárkróki 1951. Árið 1956 lauk hann sveinsprófi í húsasmíði og árið 1959 öðlaðist hann meistararéttindi. Árið 1963 stofnaði hann ásamt fleiri Trésmiðjuna Borg hf. á Sauðárkróki og var framkvæmdastjóri hennar 1963-1971. Hann tók þátt í stofnun Útgerðarfélags Skagfirðinga hf. árið 1968 og var framkvæmdastjóri þess 1971-1981. Stefán sat í bæjarstjórn Sauðárkróks 1966-1982 og í sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar 1998-2002. Stefán var alþingismaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1979-1999. Hann sat í stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins, síðar Byggðastofnunar, 1980-1987 og árið 1995 og var formaður stjórnar 1983-1987. Þá sat Stefán í stjórn Steinullarverksmiðjunnar hf. 1982-2011 og í stjórn Fiskiðju Sauðárkróks, nú Fisk Seafood hf., frá 1983 til dauðadags. Þá sat Stefán í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga frá 1982 og var formaður stjórnar frá 1999 til dauðadags. Auk þessa átti Stefán sæti í fjölmörgum nefndum og ráðum og sinnti margs konar trúnaðarstörfum bæði heima í héraði og á landsvísu. Stefán var félagi í Lionsklúbbi Sauðárkróks um langt árabil til dauðadags. Á yngri árum tók Stefán virkan þátt í íþróttalífi og átti fjölmörg héraðsmet í frjálsum íþróttum auk þess að leika knattspyrnu með ungmennafélaginu Tindastóli. Stefán var mikill áhugamaður um skógrækt og var um árabil formaður stjórnar Norðurlandsskóga."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Sveinsson (1893-1967) (11. mars 1893 - 19. október 1967)

Identifier of related entity

S00985

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

is the parent of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ómar Bragi Stefánsson (1957-) (02.06.1957-)

Identifier of related entity

S02223

Category of relationship

family

Type of relationship

Ómar Bragi Stefánsson (1957-)

is the child of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Dýrleif Árnadóttir (1899-1993) (4. júlí 1899 - 8. mars 1993)

Identifier of related entity

S01140

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrleif Árnadóttir (1899-1993)

is the parent of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Vagn Stefánsson (1972- (17.01.1972-)

Identifier of related entity

S02275

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Vagn Stefánsson (1972-

is the child of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinn Guðmundsson (1922-2013) (03.08.1922-29.05.2013)

Identifier of related entity

S01142

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Guðmundsson (1922-2013)

is the sibling of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Guðmundsson (1927-2016) (12. sept. 1927 - 7. mars 2016)

Identifier of related entity

S02957

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Guðmundsson (1927-2016)

is the sibling of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Pála Guðmundsdóttir (1923-2018) (2. sept. 1923 - 24. des. 2018)

Identifier of related entity

S00113

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pála Guðmundsdóttir (1923-2018)

is the sibling of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1920-2006) (06.04.1920-05.01.2006)

Identifier of related entity

S01141

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1920-2006)

is the sibling of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallfríður Guðmundsdóttir (1931- (29. jan. 1931-)

Identifier of related entity

S01506

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallfríður Guðmundsdóttir (1931-

is the sibling of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hrafnhildur Stefánsdóttir (1937-1998) (11. júní 1937 - 15. júlí 1998)

Identifier of related entity

S02155

Category of relationship

family

Type of relationship

Hrafnhildur Stefánsdóttir (1937-1998)

is the spouse of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Magnússon (1872-1936) (19.05.1872 - 18.04.1936)

Identifier of related entity

S00562

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Magnússon (1872-1936)

is the grandparent of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Rósa Pálsdóttir (1880-1923) (2. jan. 1880 - 26. apríl 1923)

Identifier of related entity

S00563

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Rósa Pálsdóttir (1880-1923)

is the grandparent of

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00611

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 29.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places