Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1919 - 27. jan. 1999

History

Steinar Páll Þórðarson var fæddur að Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði 16. ágúst 1919. Foreldrar hans voru Þórður Hjálmarsson b. á Háleggsstöðum og kona hans, Þóranna Þorgilsdóttir. Steinar stundaði í æsku nám í Unglingaskólanum í Óslandshlíð, síðar í Héraðsskólanum í Reykholti í Borgarfirði 1939-40 og í Samvinnuskólanum 1944-46. Veturinn 1946-47 var hann kennari við Unglingaskólann á Hofsósi, en haustið 1947 réðst hann kennari að Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal og kenndi þar átta vetur eða til vors 1955. Samhliða kennslunni stundaði Steinar bústörf heima á Háleggsstöðum og almenna byggingarvinnu og verkamannastörf. Heimili átti hann á Háleggsstöðum frá 1952-1964, en þá fluttist hann með Trausta bróður sínum til Reykjavíkur. Aftur kennari í Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar 1966-1970. Í Reykjavík vann hann m.a. við höfnina í nokkur ár. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórður Hjálmarsson (1879-1978) (03.08.1879-02.01.1978)

Identifier of related entity

S03205

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Hjálmarsson (1879-1978)

is the parent of

Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02208

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

9.5.2017 frumskráning í atom ES
Lagfært 22.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects