Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1919 - 8. des. 2005

History

Steinunn Hafstað fæddist í Vík í Staðarhreppi í Skagafirði 19. janúar 1919. Foreldrar hennar voru Árni Hafstað og Ingibjörg Sigurðardóttir í Vík. Steinunn giftist 23. des. 1955 Jóni Guðmundssyni yfirlögregluþjóni, þau eignuðust einn son. Guðmundur lést 1962. ,,Steinunn vann ýmis störf, má þar telja Hótel Björninn í Hafnarfirði, hjá Guðrúnu Eiríksdóttur, á sjúkrahúsi í Glasgow, Vivex veitingahús Kaupmannahöfn, símamær á Landsímanum, ráðskona hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu og hjá Ásólfi bónda á Ásólfsstöðum þar sem var vinsæll sumardvalarstaður. Eftir það varð ekki aftur snúið frá veitingarekstrinum og nam hún hótelfræði í Lewis Hotel Training School í Washington á árunum 1945 til 1947. Eftir að hún kom heim frá námi varð hún hótelstjóri á ýmsum stöðum, fyrst á Hótel KEA á Akureyri, Stúdentagarðinum í Reykjavík, Varmalandi í Borgarfirði, Hótel Borgarnesi, Kvennaskólanum Blönduósi, Hólum í Hjaltadal, Hótel Selfossi, og síðast á Hótel Þóristúni en þar rak hún sitt eigið hótel um árabil. Eftir þetta flutti hún að nýju í Arnarhraun 40 í Hafnarfirði."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Árni Hafstað (1883-1969) (23.05.1883-22.06.1969)

Identifier of related entity

S00649

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hafstað (1883-1969)

is the parent of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ragnar Örn (1921-2005) (7. okt. 1921 - 11. jan. 2005)

Identifier of related entity

S03060

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Örn (1921-2005)

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkin.

Related entity

Erla Árnadóttir (1921-2000) (6. des. 1921 - 28. sept. 2000)

Identifier of related entity

S00447

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Árnadóttir (1921-2000)

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966) (25.06.1928-02.07.1966)

Identifier of related entity

S00424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966)

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Hafstað (1924- (21. maí 1924)

Identifier of related entity

S02856

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Hafstað (1924-

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haukur Hafstað (1920-2008) (23.12.1920-29.01.2008)

Identifier of related entity

S00925

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Hafstað (1920-2008)

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Hafstað (1917-1987) (8. des. 1917 - 5. sept. 1987)

Identifier of related entity

S03062

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Hafstað (1917-1987)

is the sibling of

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03061

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 02.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places