Stjórnmálaflokkar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Stjórnmálaflokkar

Equivalent terms

Stjórnmálaflokkar

Associated terms

Stjórnmálaflokkar

11 Archival descriptions results for Stjórnmálaflokkar

Only results directly related

Fey 2838

Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.

Feykir (1981-)

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

  • IS HSk E00140
  • Fonds
  • 1931 - 1967

Lítið en blandað safn frá Framsóknarfélagi Lýtingsstaðahrepps sem inniheldur eina innbundna og handskrifaða fundagerðabók og forprentuð og handskrifuð pappírsgögn frá tímabilinu 1931-1967 safnið látið halda sem mest uppruna sínum en því var raðað upp í ártalsröð. Í safninu eru ársskýrslur félagsins, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Gerðabók Framsóknarfél. Lýtingsstaðahrepps

Innbundin og handskrifuð fundagerðabók með línustrikuðum blaðsíðum, vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Þó eru hefti inni í bókinni farin að ryðga og blaðsíður byrja að losna úr bindingunni. Fundagerðir félagsins ná yfir tæplegan helming af bókinni.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Heróp Bændaflokksins

Söngtexti eftir "Húnverskan bónda" við lagið Fanna skautar faldi háum.
Prentsmiðjan Acta.
Skrifað með penna efst á blað Arngr. Sigurðsson.
Aftan á blað er búið að skrifa með penna nöfn og tölur.

Mynd 2

Á myndina er prentaður texti: "Hópur fulltrúa og áheyraenda á 3. þingi SUJ.
Samband ungra jafnaðarmanna var stofnað 1930 og því líklegt að myndin sé tekin 1932-1933.
Á myndinni sést fáni Félags ungra jafnaðarmanna en það var stofnað 1928.

Pappírsgögn 1931-1966

Handskrifuð og forprentuð pappírsgögn, um er að ræða lítið en blandað safn sem í er ársskýrslur Framsóknarfélags Lýtingsstaðarhrepps, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr safninu.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Ýmis gögn tengd Framsóknarflokkinum

1x skýrsla miðstjórnar Framsóknarflokksins , mars 1934.
1x tillögur til breytinga á lögum Framsóknarflokksins samþ. á aðalfundi miðstjórnarinnar - 10.feb., 1945.
1x bréf merkt "trúnaðarmál" - 20. febrúar 1945.
1x lög Framsóknarflokksins- 15. marz 1941.
1 x Bréf frá miðstjórn Framsóknarflokksins. - 20. apríl 1945.