Stjórnmálaflokkar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Stjórnmálaflokkar

Equivalent terms

Stjórnmálaflokkar

Associated terms

Stjórnmálaflokkar

4 Archival descriptions results for Stjórnmálaflokkar

4 results directly related Exclude narrower terms

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

  • IS HSk E00140
  • Fonds
  • 1931 - 1967

Lítið en blandað safn frá Framsóknarfélagi Lýtingsstaðahrepps sem inniheldur eina innbundna og handskrifaða fundagerðabók og forprentuð og handskrifuð pappírsgögn frá tímabilinu 1931-1967 safnið látið halda sem mest uppruna sínum en því var raðað upp í ártalsröð. Í safninu eru ársskýrslur félagsins, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Gerðabók Framsóknarfél. Lýtingsstaðahrepps

Innbundin og handskrifuð fundagerðabók með línustrikuðum blaðsíðum, vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Þó eru hefti inni í bókinni farin að ryðga og blaðsíður byrja að losna úr bindingunni. Fundagerðir félagsins ná yfir tæplegan helming af bókinni.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Pappírsgögn 1931-1966

Handskrifuð og forprentuð pappírsgögn, um er að ræða lítið en blandað safn sem í er ársskýrslur Framsóknarfélags Lýtingsstaðarhrepps, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr safninu.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps