Sveitarblöð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Sveitarblöð

Equivalent terms

Sveitarblöð

Associated terms

Sveitarblöð

44 Archival descriptions results for Sveitarblöð

44 results directly related Exclude narrower terms

Flugan. Lestrarfjelagsblað Flugumýrarsóknar.

Flugan. Lestrarfjelagsblað Flugumýrarsóknar. Ritstjóri Stefán Vagnsson.
Það vantar ártal en þetta er líklega á milli 1925-1927.
Í bókinni má finna:

  1. tölublað, nóvember, 3. árgangur
  2. tölublað, desember, 3. árgangur
  3. tölublað, janúar, 3. árgangur
  4. tölublað, febrúar, 3. árgangur
  5. tölublað, mars, 3. árgangur

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni eru uppskriftir af fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1919-1926, fróðleikur um blaðið Vísi sem félagið gaf út.
kafli úr sveitarlýsingu Holtshrepps árið 1900 eftir Hannes Hannesson, annáll 1937-1950 og fleiri frásagnir og ljóð úr Fljótum. M.a. eftir Hannes Hannesson.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)