Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)

Parallel form(s) of name

  • Þorsteinn Hjálmarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.02.1913 - 25.03.1981

History

Var fæddur 14. Febrúar 1913 í Hlíð í Álftafirði í Norður-Ísafjarðarsýslu, sonur Hjálmars Hjálmarsson bónda og eiginkonu hans Maríu Rósinskransdóttur. Hann ólst upp í Hlíð. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1932 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands vorið 1940. Hann bjó á Langeyri í Álftafirði til ársins 1940. Hann var kennari í Grunnavíkurgreppi árin 1936-1938. Hann flutti til Hofsós árið 1940 og átti heima þar til hinsta dags. Hann starfaði hjá Kaupfélagi Austur-Skagfirðinga í Hofsósi frá 1940-1946. Hann varð stöðvarstjóri Pósts og síma árið 1946 og hafði þá stöðu á hendi æ síðan. Hann var virkur í ýmsum félagsmálum og nefndum. Hann var til að mynda formaður Leikfélags Hofsóss frá stofnun þess 1951.
Þorsteinn kvæntist 31. Maí 1940 Pálu Pálsdóttur kennara í Ártúnum við Hofsós. Þau áttu 9 börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Pála Pálsdóttir (1912-1993) (25.10.1912 - 29.05.1993)

Identifier of related entity

S00419

Category of relationship

family

Type of relationship

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

is the spouse of

Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leikfélag Hofsóss (1949 - 1952)

Identifier of related entity

S03737

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leikfélag Hofsóss

is controlled by

Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03315

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

24.01.2022 Frumskráning í Atom

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects