Vallanes

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Vallanes

Equivalent terms

Vallanes

Associated terms

Vallanes

11 Archival descriptions results for Vallanes

11 results directly related Exclude narrower terms

Fundagerðabók

Stílabók í góðu ástandi en blettótt og eins og hún hafi orðið fyrir vatnsskemmd. Gjörðabókin er um fundagerðir Kvenfélagsins.

Kvenfélag Seyluhrepps

Hjörtur Benediktsson Marbæli

Viðtöl við Hjört Benediktsson frá Marbæli, líklega tekið á tímabilinu 1969-1970.
Hann var fæddur á Skinþúfu (Vallanesi) og ólst upp þar og á Syðra-Skörðugili fyrstu árin. Rifjaðar upp bernskuminningar, m.a. af leggjum og skeljum. Einnig vinnumennsku og búskap. Hann missti konuna eftir stuttan búskap og nýfædda dóttur. Hjörtur segir frá störfum sínum við bókband sem hann stundaði á Sauðárkróki og störf hans sem safnvörður í Glaumbæ.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Hvis 202

Börn Valdimars Guðmundssonar í Vallanesi og konu hans, Guðrúnar Jóhannsdóttir : t.v. Eiríkur, bóndi í Vallanesi, f. 1923 og t.h. Herfríður, húsfreyja í Brekku, f. 1920. Myndin er tekin í bernsku þeirra. Ljósmynd : Guðmundur R. Trjámannsson, Akureyri

Guðmundur Rósant Trjámannsson (1892-1980)

Hvis 548

Soffía Ólafsdóttir (1865-1924) kona Jóhanns Sigfússonar bónda á Syðri-Húsabakka o.v. (Sk.æv. 1850-90. I - 133) og dóttir þeirra Guðrún Jóhannsdóttir (f. 1898) kona Valdimars Guðmundssonar bónda í Vallanesi.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Kort af Vallaneslandi

Kortið er teiknað á pappírsörk i A3 stærð og litað með trélitum.
Það sýnir land Vallaness og landamerki við aðliggjandi jarðir.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minning - Greinar 1941 - 1950

Minning um:
Gísli Stefánsson, Bjarnastöðum. Ræða við útför. 2/3, 1941.
Ólafur Jóhannssonar Miklabæ. Ræða við útför. 24/2.1941.
Kristinn Sigurðssson Skriðulandi. Ræða við útför 17/10 1943. Einnig ljóð til Kristins frá Haraldi Sigurðsyni. Sauðárkróki 1943.
Jakobína Gísladóttir Torfamýri. Ræða við útför. 30/5 1944.
Valdimar Guðmundsson Vallarnesi. Ræða við útför. 28/2 1944.
Grímur Eiriksson Hofi. Eftir Kolbein Kristinsson. 1948.
Gísli Sigurðsson frá Viðivöllum. Ræða við útför og minningarorð 4/11 í Degi ( handskrifuð af Gísla ) .11/12 1948.
Pálína Björnsdóttir Syðri - Brekkum. Tíminn 8/1 1950.

Gísli Magnússon (1893-1981)