Víðimelur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Víðimelur

Equivalent terms

Víðimelur

Tengd hugtök

Víðimelur

3 Nafnspjöld results for Víðimelur

3 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Jón Kristberg Árnason (1942-)

  • S01933
  • Person
  • 25. nóv. 1942-

Sonur Hallfríðar Báru Jónsdóttur frá Hóli í Sæmundarhlíð og Árni Jónsson frá Vatni á Höfðaströnd. Jón er alinn upp á Víðimel við Varmahlíð. Bifreiðastjóri á Sauðárkróki. Kvæntist Sólbrúnu Friðriksdóttur, þau eignuðust þrjú börn.

Árni Jónsson (1913-1972)

  • S02100
  • Person
  • 21. apríl 1913 - 10. okt. 1972

Fæddur á Vatni á Höfðaströnd, sonur Amalíu Sigurðardóttur frá Víðivöllum og fyrri manns hennar Jóns Kristbergs Árnasonar. Bóndi, organisti og stöngstjóri á Víðimel í Seyluhreppi. Kvæntist Hallfríði Báru Jónsdóttur frá Hóli í Sæmundarhlíð. Þau bjuggu alla sína búskapartíð á Víðimel og eignuðust fimm börn.

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967)

  • S00355
  • Person
  • 25.05.1890 - 14.06.1967

Amalía Sigurðardóttir fæddist á Víðivöllum í Akrahreppi þann 25. maí 1890.
Hún var á húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd og á Víðimel í Seyluhreppi.
Fyrri maður hennar var Jón Kristbergur Árnason (1885-1926).
Seinni maður hennar var Gunnar Jóhann Valdimarsson (1890-1967).
Amalía lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 14. júní 1967.