Item 1 - Viðtakandi: Jón Björnsson, skólastjóri

Identity area

Reference code

IS HSk N00187-B-A-1

Title

Viðtakandi: Jón Björnsson, skólastjóri

Date(s)

  • 11.05.1938 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 pappírsbréf, vélritað en undirritað, 28,8 x 22,8 cm að stærð. Með forprentuðum haus:
"Jón & Vigfús
(Jón Sigurðsson og Vigfús Friðriksson)
LJÓSMYNDARAR
Strandgata 1, Akureyri
Sími 108, P.O. BOX 43
Ísland (ICELAND)"
Með bréfinu fylgir 1 umslag (forprentað og vélritað) og drög Jóns Þ. Björnssonar að svari.

Context area

Name of creator

(19.10.1899-18.05.1986)

Biographical history

Vigfús Lárus Friðriksson, f. í Bjarghúsum í Vesturhópi 19.10.1899, d. 18.05.1986. Foreldrar: Friðrik Magnússó bóndi og trésmiður í Bjarghúsum og Ingibjörg Vigfúsdóttir.
Vigfús tók gagnfræðapróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1915. Hann lærði ljósmyndum hjá Guðmundi R. Trjámannssyni á Akureyri 1923-1925 og tók sveinspróf 1927. Hann var við verslunarstörf og fleira á Akureyri 1915-1923. Stofnaði ljósmyndastofu á Akueyri um 1925 en Vigfús Sigurgeirsson keypti stofuna 1926. Vigfús Lárus rak stofu í félagið við Jón Sigurðsson undir nafninu Jón og Vigffús á áriunum 1926-1952.
Maki: Nýbjörg Jakobsdóttir (1906-1994). Þau eignuðust eina dóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf Vigfúsar Friðrikssonar ljósmyndara, dagsett 11. maí 1938, til Jóns Þ. Björnssonar, varðandi ljósmyndun skólabarna (unglingaskólans) við skólann á Sauðárkróki og skólaspjald. Guðmundur Trjámannsson hefur tekið ljósmyndina en hefur þá líklega starfað fyrir ljósmyndastofuna "Jón og Vigfús" á þessum tíma. Vigfús er að biðja Jón Þ. Björnsson um upplýsingar varðandi nemendur og kennara.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area