Álfheiður Guðjónsdóttir Blöndal (1874-1941)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Álfheiður Guðjónsdóttir Blöndal (1874-1941)

Hliðstæð nafnaform

  • Álfheiður Guðjónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.09.1874-28.12.1941

Saga

Álfheiður Guðjónsdóttir, síðar Blöndal, f. 30.09.1874, d. 28.12.1941. Foreldrar: Guðjón Hálfdánarson, f. 1833, prestur síðast í Saurbæ í Eyjafirði og Sigríður Stefánsdóttir. Álfheiður ólst upp hjá foreldrum sínum en eftir lát föður síns flutti hún með móður sinni, fyrst að Melgerði í Eyjafirði en síðan að Goðdölum í Skagafirði er sr. Hálfdán bróðir hennar vígðist þangað. Hún naut á yngri árum kennslu í Kvennaskólanum í Reykjavík og á Ytri-Ey. Starfaði mikið í Hinu skagfirzka kvenfélagi.
Maki: Kristján Þórður J. Blöndal, f. 18.07.1864, póstafgreiðslumaður og bóksali á Sauðárkróki. Þau eignuðust tvíbura en aðeins annar þeirra, Jean Valgarð, komst upp.

Staðir

Sauðárkrókur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) (02.07.1902-02.11.1965)

Identifier of related entity

S00204

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jean Valgard Blöndal (1902-1965)

is the child of

Álfheiður Guðjónsdóttir Blöndal (1874-1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Blöndal (1864-1931) (18. júlí 1864 - 21. okt. 1931)

Identifier of related entity

S00205

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Blöndal (1864-1931)

is the spouse of

Álfheiður Guðjónsdóttir Blöndal (1874-1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00200

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

10.11.2015 SFA
05.09.2019 viðbætur KSE
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimildir:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 203-205.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir