Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952-)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952-)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

06.01.1952

Saga

Fædd á Sauðárkróki 6. janúar 1952. Foreldrar: Gunnar Þórðarson fyrrverandi yfirlögregluþjónn og bifreiðaeftirlitsmaður og kona hans Jófríður Björnsdóttir. Maki (23. júní 1979): Sigurður Jónsson (fæddur 7. janúar 1952) kennari, þau eiga fjögur börn. Stúdentspróf MA 1972. Frönskunám við Université de Paris Cencier 1974 og 1975. Kennarapróf KHÍ 1979. Diplóma í menntunarfræðum KHÍ 1998. Meistaranám í menntunarfræðum KHÍ frá 1998. Ýmis námskeið í kennslufræðum 1980–1997.

Starfaði í gestamóttöku Hótel Sögu 1975–1979. Kennari við Gagnfræðaskóla Sauðárkróks 1979–1990. Kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í hlutastarfi 1979–1996. Framkvæmdastjóri Farskóla Norðurlands vestra – miðstöðvar símenntunar 1995–2003. Bæjarfulltrúi á Sauðárkróki 1986–1998. Í hérðasnefnd Skagfirðinga 1994–1998. Fulltrúi menntamálaráðuneytisins á ársfundi Nordens folkliga akademi í Svíþjóð 1997–2002. Varamaður í stjórn Landssímans 1999–2001. Varamaður í stjórn Byggðastofnunar 1999–2003. Í útvarpsráði 1999–2003. Stjórnaði tilraunaverkefninu Learning Community innan Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlunar ESB 2000–2003.

Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin). Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1992, janúar–febrúar 1994 (Alþýðubandalag) og apríl–maí 2002 (Samfylkingin). Fjárlaganefnd 2003–2005, landbúnaðarnefnd 2003–2007, samgöngunefnd 2005–2007. Íslandsdeild Vestnorræna þingmannaráðsins 2004–2007.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Þórðarson (1917-2015) (6. okt. 1917 - 1. apríl 2015)

Identifier of related entity

S02685

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Þórðarson (1917-2015)

is the parent of

Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jófríður Björnsdóttir (1927-2000) (27. september 1927 - 20. desember 2000)

Identifier of related entity

S01327

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jófríður Björnsdóttir (1927-2000)

is the parent of

Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01438

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

29.08.2016 frumskráning í atom sfa

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir