Björn Sölvason (1863-1942)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Björn Sölvason (1863-1942)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sölvason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.10.1863-08.07.1942

Saga

Björn Sölvason, f. á Skálá í Sléttuhlíð 17.10.1863, d. 08.07.1942 á Siglufirði. Foreldrar: Sölvi Kristjánsson, síðast bóndi í Hornbrekku og Björg Þorsgteinsdóttir frá Syðsta-Hóli í Sléttuhlíð. Björn var óskilgetinn og féll það í hlut móður hans ða annast uppeldið. Um 12 ára aldur fór hann til vandalausra. Var m.a. lengi hjá Sæmundi bónda í Haganesi og síðar ekkju hans Björgu. Hann vann jöfnum höndum til sjós og lands, var lengst af á hákarlaskipum á vorin, oftast sem stýrimaður.
Bóndi á Minni-Reykjum 1891-1892, Stóra-Grindli 1892-1893, Karlsstöðum 1893-1898, Sléttu 1898-1903 og Hamri 1903-1918. Keypti Björn Hamar og byggði þar annað timburhúsið sem byggt var í Austur-Fljótum. Árið 1918 hættu þau hjónin búskap, seldu jörðina og fluttust til Siglufjarðar og áttu þar heima síðan.
Maki: Guðrún Margrét Símonardóttir (1869-1956) frá Fyrirbarði. Þau eignuðust fjögur börn sem létust öll í æsku. Þau ólu upp fjóra drengi, suma að öllu leyti, en þeir voru:
Hafliði Jónsson (1894-1967), Bergur Guðmundsson (1900), Kristinn Ásgrímsson (1894) og Björn Guðmundur Sigurbjörnsson (1913).

Staðir

Skálá í Sléttuhlíð
Minni-Reykir
Stóri-Grindill
Karlsstaðir
Hamar í Austur-Fljótum

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergur Guðmundsson (1900-1988)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Bergur Guðmundsson (1900-1988)

is the child of

Björn Sölvason (1863-1942)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01990

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 13.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 30-32.

Athugasemdir um breytingar