Bjarni Pétursson (1919-1993)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Bjarni Pétursson (1919-1993)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Pétursson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.02.1919-05.08.1993

Saga

Bjarni Pétursson, f. á Vatni í Haganesvík 16.02.1919, d. 05.08.1993 í Reykjavík.
Foreldrar: Pétur Jónsson, bóndi á Lambanesreykjum og seinni kona hans, Einarsína Jónasdóttir. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum. Þau voru í húsmennsku á Vatni í Haganesvík árið sem hann fæddist en þá um vorið fluttust þau tilbúskapar að Minni-Brekku. Móður sína missti Bjarni þegar hann var á ellefta ári. Eftir fermingu vann hann að mestu fyrir sér og var þá lengst af á Móaflelli hjá Jóni Gunnlaugssyni. Hann hlaut almenna barnafræðslu og um tvítugsaldur fór hann í Bændaskólann á Hólum og lauk þaðan námi vorið 1941. Bjarni var mikill íþróttamaður og var í fremstu röð á afrekaskrá UMSS. Hann stunda knattspyrnu og brids eftir að náminu lauk og hann var kominn aftur í Fljótin. Hann var bóndi í Minni-Brekku 1945-1946 og í Tungu 1946-1953. Meðfram búskapnum vann hann ýmis störf, m.a. í verslun Samvinnufélags Fljótamanna og í Skeiðsfossvirkjun. Þá vann hann við jarðvinnslu með Alfreð Jónssyni á Reykjarhóli. Hann sat í sveitarstjórn Holtshrepps 1943-1946. Árið 1953 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur þar sem hann byggði íbúðarhús í Eskihlíð 22 og bjór þar uns hann flutti í Hraunbæ 103 árið 1991.
Maki: Guðný Hallgrímsdóttir (f. 1924). Þau eignuðust einn son.
Bjó lengi í Hraunbæ 103 í Reykjavík.
Maki: Guðný

Staðir

Vatn í Haganesvík
Minni-Brekka
Tunga

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03485

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frtumskráning í Atóm 28.09.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 19101-1950 VII; bls. 11-14.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir