Item LS180 - Blönduhlíðarfjöll

Identity area

Reference code

IS LSk M00003-A-LS180

Title

Blönduhlíðarfjöll

Date(s)

  • 1992 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Olíukrít. h. 66 x b. 84 cm.

Context area

Name of creator

(29.10.1916-01.12.1996)

Biographical history

Sigurður Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. október 1916. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson (1887-1963) sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki, og eiginkona hans Stefanía Arnórsdóttir (1889-1948). Systkini Sigurðar voru átta talsins. Sigurður kvæntist Önnu Kristínu Jónsdóttur frá Hörgsdal á Síðu 24.7. 1943, eignuðust þau eina stjúpdóttur, Stellu Henryettu Kluck. ,,Sigurður ólst upp á Ísafirði og síðar á Sauðárkróki. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk cand. phil. prófi frá Háskóla íslands 1938. Sigurður stundaði nám við Konunglega Listaháskólann í Kaupmannahöfn 1939-1945. Eftir að hann kom heim frá námi hóf hann kennslu við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1948 og starfaði þar samfleytt til ársins 1980. Hann var yfirkennari skólans um árabil. Sigurður hélt margar einkasýningar og tók þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hann sýndi verk sín m.a. í Danmörku, Noregi, Finnlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Póllandi og Rússlandi. Sigurður hélt alla tíð tryggð við sigilda landslagshefð í verkum sínum og var einn merkasti portrettmálari hérlendis. Hann var formaður Félags íslenskra myndlistarmanna í áratug og var gerður að heiðursfélaga sama félags. Sigurður sat í stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogs frá stofnun hans 1965 til ársins 1981. Hann sat í stjórn og byggingamefnd Listasafns Kópavogs 1978- 1981."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Blönduhlíðarfjöll

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

LSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

08.12.2016 innsetning - SUP. Frumskráð af Unnari Ingvarssyni. Ljósmyndað af Rökkva Sigurlaugssyni 2016.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Keypt af Ottó A. Michaelsen og Gyðu Jónsdóttur.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places