"Botnssúlur er þyrping móbergstinda sem heita Háasúla, Miðsúla, Norðursúla, Syðstasúla (1093m) og Vestursúla. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera á milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla og eru í svipaðri hæð. ... Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið."