Bréf

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bréf

Equivalent terms

Bréf

Associated terms

Bréf

740 Archival descriptions results for Bréf

740 results directly related Exclude narrower terms

Bréf Gísla Kristjánssonar til Akrahrepps

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð. Það varðar lungnapest í sauðfé og beiðni um bætur. Virðist vera um einhvers konar afrit að ræða en ýmsar athugasemdir og tölur eru hripaðar inn á blaðið.

Gísli Kristjánsson, Réttarholti

Bréf Friðriks Friðrikssonar til KFUM á Sauðárkróki

Bréfið er handskrifað á tvær pappírsarkir í A4 stærð. Bréfritari er sr Friðrikk Friðriksson.
Það varðar fyrirhugaða stofnun KFUM á Sauðákróki.
Með liggur umslag merkt Hálfdáni Guðjónssyni, en bréfið er stílað á hann.
Ástand skjalsins er gott.

Friðrik Friðriksson (1910-2008)

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er handskrifað á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar innbindingu á bókum og ættfræði.
Upplýsingar eru í bréfinu um m.a. Jón Auðunsson, Kristján og Sigurjón.
Einnig fréttir af fjölskyldu Eiríks.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er vélritað á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Efni bréfsins er efni sem Pétur hefur sent honum með birtingu í Heima er bezt í huga, störf Eiríks í prentsmiðju á Akureyri og fréttir af fjölskyldunni.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð.
Efni þess eru fréttir af fjölskyldu Eiríks og sumarleyfi hans á Suðurlandi.
Einnig biður hann Pétur um efni í blaðið Heima er bezt.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf Bjarna Sigurðssonar til Sigurðar Sigurðssonar

Bréfið er handskrifað á rúðustrikaða pappírsörk, alls 4 síður. Búið er að klippa hægra hornið efst af örkinni. Á spássíu er skrifað ljóð með öðru skriffæri og hugsanlega annarri rithönd. Með liggur umslag stílað á Sigurð Sigurðsson, Mjóstræti 2, Reykjavík.

Results 511 to 595 of 740