Búnaðarfélög

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Búnaðarfélög

Equivalent terms

Búnaðarfélög

Tengd hugtök

Búnaðarfélög

1 Lýsing á skjalasafni results for Búnaðarfélög

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Búnaðarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00062
  • Safn
  • 1912 - 1984

Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps