Fonds E00022 - Kvenfélag Akrahrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00022

Title

Kvenfélag Akrahrepps

Date(s)

  • 1919 - 2004 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.07.hm. Fimm harðspjalda, handskrifaðar, línustrikaðar bækur og 2 skjöl.

Context area

Name of creator

(1919 - 1996)

Biographical history

Hinn 20 des. 1919 var á Víðivöllum haldin stofnfundur í Kvenfélagi Akrahrepps. Eins og segir í formála bókar Kvenfélags Akrahrepps 100 ára. Blómarósir í Blönduhlíð, ( Dalla Þórðardóttir,2019 ) þá voru fyrstu verkefni sem konurnar í Kvenfélagi Akrahrepps beittu sér fyrir aðkallandi. Þær voru stórhuga og vildu létta líf hreppsbúa. Þær vildu fegra mannlífið og gæða það gleði. Þær vildu efla heimilisiðnaðinn og héldu til þess námskeið og fegruðu umhverfið með jurta - og trjárækt. Á þeirri öld sem er liðinn frá stofnun Kvenfélags Akrahrepps hafa þjóðhættir breyst verulega og svo almennur hagur fólks. Lagst hefur af að fátæk heimili séu styrkt eða að börn þurfi ný klæði til jólanna sem kemur fram í fyrstu árum félagsins. Það styrkir líknar - og menningarstarf innan hrepps og utan. Félagið hefur í tvígang safnað efni í og gefið út bækur, í bæði skiptin á afmælisári. Í tilefni 85 ára afmæli félagsins árið 2004 birtist bókin Burknar, með frumsömdu efni eftir kvenfélagskonur. Fimm árum síðar kom út bókin Næring og Nautnir. Megi þróttur og gleði áfram fylgja félaginu okkar.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, elsta bókin frá 1919 er með gulnuð og blettóttar blaðsíður en vel læsileg og bókin frá 1973 er með rifin bókakjöl.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Ljóð er ritað aftast í Fundagjörðabókina D 1973 - 1981
Ljóðið var ort af Maríu Rögnvaldsdóttur í Réttarholti á bóndadag 1929. En þann dag var haldið upp á 10. ára afmæli Kvenfélags Akrahrepps, að Viðivöllum. Erindin eru 6.
Fyrsta og síðasta erindi sett hér til gamans.

Bóndaminning,

Lag: Nú er Frost á Fróni,

  1. Þó að karlinn Þorri þylji vetrarbrag,
    kulda og kólgulag, kyrji margan dag.
    Yfir eyju vorri eða leppi gang
    þeyti fönn í fang, ferðalang.

  2. Vertu velkoninn virti gesturinn
    sælu og sólbúinn, sér hver dagur þinn
    Berðu bændum hagnað, búðu ei neinum tál
    Þá skal sérhver sál, segja skál.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
Uppfært 06.10.2023. LVJ

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres