Fonds E00032 - Málfundafélagið Vísir

Identity area

Reference code

IS HSk E00032

Title

Málfundafélagið Vísir

Date(s)

  • 1927 - 1934 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.03 hm. Harðspjalda handskrifuð bók, heilleg og vel læsileg en kjölur er límdur

Context area

Name of creator

(1927 - 1934)

Biographical history

Málfundafélagsins Vísir, Stíflu, var stofnsett 14.11.127 að 7 meðlimum mættum. Fundirnir voru haldnir í húsi málfundarfélagsins Von. Í Gjörðabókinni eru fundargerðir og einnig komu fram á fundunum spurningar almenns eðlis s.s. 1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti? 2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað? 3. Til hvers eru Ungmennafélög? 4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust? 5. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr. Gaman af þessu. Ekki er vitað um líftíma félagsins af svo stöddu.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gjörðabók. Bókin er frá stofnfundi Málfundafélagsins Vísir, Stíflu. Félagið var stofnsett 14.11.127 og 7 meðlimir voru mættir. Fundir voru haldnir í húsi félagsins Von. Í bókinni eru fundargerðir en þar kom einnig fram spurningar almenns eðlis s.s.

  1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti?
  2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað?
  3. Til hvers eru Ungmennafélög?
    4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust?
  4. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr.
    Gaman af þessu

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfært 14.11.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres