Fonds E00058 - Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

Identity area

Reference code

IS HSk E00058

Title

Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

Date(s)

  • 1902 - 1943 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.03 hm. Tvær bækur. Pappírsgögn. Safnið sett með E00057 í Öskju.

Context area

Name of creator

(1902 - 1943)

Biographical history

Ár 1902 16. maí var fundur settur og haldinn í Brekkukoti i Hofshreppi og þar stofnað Jarðabótafélag af 12 bændum. Kosnir í stjórn félagsins : Jón Erlendsson, Marbæli. Sigurjón Jónsson, Óslandi formaður. Þorleifur Rögnvaldsson, Brekkukoti. Félagið heitir Jarðarbótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi. Tilgangur félagsins er að efla grasrækt , garðrækt og búpeningsrækt.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bækur í lélegu ástandi sú eldri er kápulaus bók, blöð laus og rifin, blaðsíður blettóttar og bókin hangir saman á þræði. Þetta er stofnfundar og bókhaldsbók frá fyrstu árum félagssins, hér eru skráðr inn skýrslur, fundagerðir og reikningar félagsins. Sú seinni er merkt Jarðræktafélagi Óslandshlíðar og er með kápu en í lélegu ástandi, kjölur með límmiða og bókin hangir saman á þræði. laus blöð og blettótt. Báðar bækur vel læsilegar. Blöð sem lágu inn í bókum eru sett hér sem erindi og bréf.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Má gjarnan mynda bækur vegna lélegs ástands og heimildar, einnig er rithönd á köflum falleg.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði 14.12.2023.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres