Fonds E00060 - Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð

Identity area

Reference code

IS HSk E00060

Title

Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð

Date(s)

  • 1941 - 1944 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein örk. Óinnbundin bók og pappír. Sett í öskju E00059

Context area

Name of creator

(1941 - 1944)

Biographical history

Fimmtudaginn 2. janúar 1941, vqr fundur haldinn að Hlíðarhúsi í þeim ákveðna tilgangi að stofna kvenfélag. 11 konur voru á stofnfundi en formaður kosin Sigurbjörg Halldórsdóttir. Nanna Ingjaldsdóttir gjaldkeri. Guðrún Jónsdóttir ritari. Umræða snerist um að taka spunavél á leigu hjá Sigurmon Hartmannssyni, Kölkuós. Ekki kemur fram eftir ártal þetta hver framvinda félagsins verður.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Óinnbundin lítil bók um stofnfundagerð félagsins. Bók er rifin á forsíðu og síðustu blaðsíðu annars í góðu ástandi. Límborði er á kili. Í bók liggur pappírsmiði með fundargerð 28 mars. 1941 sett í item.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

E00060 sett í öskju með E00059

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði 14.12.2023.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres