Fonds E00115 - Slátursamlag Skagfirðinga hf.

Identity area

Reference code

IS HSk E00115

Title

Slátursamlag Skagfirðinga hf.

Date(s)

  • 1965 - 1986 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja. 0.05hm. Tvær bækur. Pappírsgögn 4 blöð.

Context area

Name of creator

(1965-1986)

Biographical history

Þessi fundagerðabók segir ekki frá upphafi félagsins, en kemur inn 25 ágúst 1965 þegar aðalfundur var haldin í Sláturfélagi Skagfirðinga h/f á Sauðárkróki. Formaður félagsins Bjartmar Kristjánsson setti fundinn og stjórnaði honum. Guðjón Jónsson flutti skýrslu stjórnarinnar. Hann minntist lauslega á þá erfiðleika sem Verslunarfélagið hefði átt við að etja að undanförnu og einnig það að vegna þeirra hefði verið horfið að því ráði á síðastliðnu ári að auka hlutafé í Slátursamlaginu og hefði það þegar borið talsverðan árangur. Einnig las Guðjón upp álitsgerð um það að Slátursamlagið h/f keypti sláturhús Verslunarfélags Skagfirðinga og yrði það síðan rekið sem sérstakt fyrirtæki. Síðan 2. sept. 1965 kom stjórn Slátursamlagsins ásamt stjórn V.E.S.S saman á fund og gekk frá kaupsamningi á Sláturhúsinu ásamt afsali hússins. Að því loknu ræddi stjórn samlagssins um væntanlegan rekstur sláturhússins. Það sem eftir var árs 1965 kom stjórnin saman 15 sinnum til umræðu um málefni félagsins og útvegun á fé, til greiðslu til bænda og starfsfólks í sláturhúsi.
( Þetta stendur í fundagerðabók er liggur í þessu safni.) LVj

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Mikið er spáð í hvort fundagerðabók frá 1910 - 1920 Sláturfélag Skagafjarðar og fundagerðabók 1965 - 1986 Slátursamlag Skagafjarðar h/f séu eitt og sama félag. Engin tenging finnst. Og eins og kemur fram í Sögu Sauðárkróks, síðari hluti II, 1922 - 1948 bls. 34 segir að Sláturfélag Skagfirðinga hafði verið komið á lagginrnar að tilhlutan ýmissa félagsmanna K.S. eins og fyrr er getið ( sjá II. b., bls 156 ) og átti K.S hluta í því og stóð í nánum tengslum við kaupfélagið fram yfir 1920, þótt sjálfseignastofnun væri. LVJ.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði. 05.02.2024

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places