Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Parallel form(s) of name

  • Elín Petrína Pétursdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

??.10.1851-15.01.1944

History

Elín var fædd á Hofi í Svarfaðardal. Fermd frá hjónunum Sveinbirni Sigurðssyni og Sigríði Björnsdóttur á Ósi í Hörgárdal sumarið 1866 og hlaut þá dágóðan vitnisburð. Var hún í vist á Ósi til 1866 og hlaut þá dágóðan vitnisburð. Var hún í vist á Ósi til 1868, en fór þá til föður síns að Miklahóli og vann búi hans þar 1868-1873. Hún var vinnukona á Reykjum 1873-1874 og á Hólum 1874-1875 og kynntist þá Albert. Þau fluttu vestur yfir haf árið 1876. Þau bjuggu hjá Kristjáni Kjernested á Kjarna fysta veturinn í Nýja Íslandi 1876-1877, en nam þá land í Víðirnesbyggð reisti þar nýbýlið Sviðning ásamt Alberti eiginmanni sínum. Þau voru hjá Jóni Jónssyni í Laufási í Víðrnesbyggð 18880-1881 og á Hólmi í Víðirnesbyggð 1881-1882, en nam þá land í Víðirnesbyggð öðru sinni og nefndi Steinsstaði . Eftir að Albert lést bjó Elín sem ekkja á Steinsstöðum með sonum sínum um nokkurra ára sekið, en var hjá dótturdóttur sinni, Elínu Þorvaldsdóttur, og manni hennar, Kristjáni Sveinssyni Sigurðsson, við Sandy Hook frá 1934 til æviloka.
Elín var hin mesta hetja og ágætiskona. Hún var greind, fróðleiksgjörn, trúföst og trúrækin og hin virkasta í öllu starfi safnaðar sín vestra. Átti hún sæti í sóknarnefnd um 20 ára skeið og var formaður hennar í mörg ár. Þá var hún lengi meðlimur í félagi kvenna í Húsavík og nágrenni "Husavick Ladies Aid" og heiðursvélagi þess frá 1937. Elín "hélt sálar- og líkamskröftum sínum framúrskarandi vel fram undir það síðasta. Hafði hún ágætt minni og góða dómgreind, komin yfir níætt, en hendurnar sýndust jafn liprar við rokkinn sem prjónana." (Saga Íslendinga í Vesturheimi III, bls. 243). Eftir lát hennar gáfu vinir hennar í Húavík Húsavíkurkirkju tvo faugrlega grafna kertastjaka til minningar um hana.
Annað árið sem þau Albert og Elín bjuggu á Sviðningi í Víðirnesbyggð, "fór Elín upp til Winnipeg að fá sér vinnu. Næga atvinnu var þar efra að fá fyrir kvenfólk, en enga fyrir karlmenn. Hún var samferða Páli Kjernested og Guðmundi Péturssyni, er bjó á landi nefnt var Neðrihvammur. Þau óku á uxum, voru þrjá daga á leiðinni. Barn hafði Elín þá á brjósti, sem hún kom í fóstur hjá konu Guðmundar fyrir 4 dollara meðgjöf um mánuðuinn. Eftir nokkurra daga dvöl í Winnipeg fékk Elín Vinnu hjá bónda, er Robert Tait hét og bjó 4 mílur fyrir vestan bæinn. Hann ferjaði fólk yfir Rauðá. Kaupið, sem lofað var um mánuðinn var 7 dollarar. Elín var þar í tvo mánuði. Konan vildi að Elín ynni hjá sér til næsta hausts, en það var Elínu ekki hægt að gera; það mislíkaði húsfreyju og galt Elínu ekki nema 3 dollara fyrir seinni mánuðinn, en 7 fyrir þann fyrri. Eftir að Elín fór frá Tait, fékk hún vinnu á Davis House (hótel, sem var að vestan verðu á aðalstræti Winnipegbæjar, skammt fyrir sunnan City Hall) fyrir 8 dollara um mánuðinn. Hún var þar í þrjá mánuði, fór að þeim tíma liðnum heim". Framhald í landnámssögu Nýja Íslands bls. 74-75)

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Halldóra Guðrún Albertsdóttir (1875-1950) (1875-1950)

Identifier of the related entity

S01791

Category of the relationship

family

Type of relationship

Halldóra Guðrún Albertsdóttir (1875-1950)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Helga Victoria Albertsdóttir (1879-1920) (1879-1920)

Identifier of the related entity

S01792

Category of the relationship

family

Type of relationship

Helga Victoria Albertsdóttir (1879-1920)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Carl Pétur Albertsson (1882-1936) (1882-1936)

Identifier of the related entity

S01793

Category of the relationship

family

Type of relationship

Carl Pétur Albertsson (1882-1936)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919) (1884-1919)

Identifier of the related entity

S01794

Category of the relationship

family

Type of relationship

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919) (1884-1919)

Identifier of the related entity

S01794

Category of the relationship

family

Type of relationship

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Alexander Albertsson (1886-?) (1886-?)

Identifier of the related entity

S01795

Category of the relationship

family

Type of relationship

Stefán Alexander Albertsson (1886-?)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Þórdís Emelía Albertsdóttir (1889-1923) (1889-1923)

Identifier of the related entity

S01796

Category of the relationship

family

Type of relationship

Þórdís Emelía Albertsdóttir (1889-1923)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Albert Þiðriksson (1843-1916) (1843-1916)

Identifier of the related entity

S01789

Category of the relationship

family

Type of relationship

Albert Þiðriksson (1843-1916)

is the spouse of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01790

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

05.10.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskrár 1850-1890 V, bls.2-3.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places