- IS HSk H00020-A-C
- Málaflokkur
- 1900-1938
Handskrifuð stílabók, með hendi Jóns Sveinssonar frá Þangskála, sem inniheldur ljóð og sagnaþætti eftir Jón:
I. "Saknaðar og minningar ljóð........", Útfararljóð".
I Um flutninga fólks til Ameríku úr Skefilsstaðahreppi og Sauðárhreppi á tímabilinu frá 1874-1904".
II. "Afburðamenn að afli og leikni í glímu íþróttinni".
III. Dulræn sögn viðkomandi Fljótamönnum. Um sjóslysið 6. jan. 1899 .
IV. "Sagnir viðkomandi Sölva Helgasyni förumanni".