Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Hliðstæð nafnaform

  • Finnlaugur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1916-2002)

Saga

Finnlaugur var fæddur á Syðri-Bægisá í Öxnadal. Foreldrar hans voru Snorri Þórðarson og Þórlaug Þorfinnsdóttir. Finnlaugur kvæntist 1945, Hermínu Sigurðardóttur, og börn þeirra eru Helgi, Gunnar, Þorfinnur, Þórlaug, Hulda og Snorri, einnig fósturbörn sem hann ól upp sem sín eigin.
Finnlaugur stundaði nám við Laugaskóla í Reykjadal og víðar. Hann vann við bú foreldra sinna, m.a. við byggingar og var einnig mjólkurbílstjóri í Öxnadal og Glæsibæjarhreppi.
Árið 1945 flutti hann á Selfoss, en þar vann hann við húsbyggingar og yfirbyggingar bíla. Árið 1945 keypti hann jörðina Arnarstaði í Hraungerðishreppi og hóf þar hefðbundinn búskap og síðar og þá mestmegnis með kartöflurækt.
Á vetrum var vann Finnlaugur m.a. á trésmiðju K.Á á Selfossi. Hann sturndaði nám í húsasmíði og lauk prófi í faginu 1964. Finnlaugur lét af bústörfum árið 1974, en gerðist þá húsvörður hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins.
Finnlaugur fann upp og smíðaði flokkunarvél fyrir kartöflur; um tuttugu slíkar.
Eftir að hann lét af störfum kom hann sér upp litlu trésmíðaverkstæði í bílskúrnum, en þar framleiddi hann samlímda og rennda muni. Finnlaugur var þekktur víða um land fyrir listilega gerða smíðisgripi sína. Árið 1998 tilnefndi Félag trérennismiða á Íslandi hann fyrir brautryðjandastarf á sviði trérennismiða.

Staðir

Syðri-Bægisá, Öxnadalur, Selfoss,

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S0

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

issar

Staða

Revised

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

25.10.2019 - frumskráning í Atom - G.B.K.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir