Friðrik Antonsson (1933-2017)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Friðrik Antonsson (1933-2017)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Valgeir Antonsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1933 - 17. júlí 2017

Saga

Friðrik Valgeir Antonsson fæddist í Hólakoti á Höfðaströnd 31. janúar 1933. Hann var sonur hjónanna Björns Antons Jónssonar frá Hrauni í Sléttuhlíð og Steinunnar Guðmundsdóttur frá Bræðraá. ,,Friðrik bjó í Hólakoti til fjögurra ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan að Höfða á Höfðaströnd. Þar ólst Friðrik síðan upp ásamt systrum sínum á heimili sem var að jafnaði mannmargt. Friðrik gekk í barna- og unglingaskóla á Hofsósi. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal 1952-1954. Friðrik tók við búi foreldra sinn á Höfða þar sem hann bjó og starfaði alla tíð." Friðrik kvæntist Guðrúnu Þórðardóttur frá Hnífsdal, þau eignuðust fimm börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Antonsdóttir (1930-2016) (9. feb. 1930 - 23. okt. 2016)

Identifier of related entity

S02399

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Antonsdóttir (1930-2016)

is the sibling of

Friðrik Antonsson (1933-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02062

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.01.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 14.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir