Guðmundur Helgason (1943-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Helgason (1943-2013)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.06.1943 - 09.04.2013

History

Guðmundur Helgason bóndi Árnesi, Skagafirði, fæddist í Víkurkoti Akrahreppi 30. júní 1943. Hann lést á heimili sínu 9. apríl 2013.
Foreldrar Guðmundar voru Snjólaug Guðmundsdóttir sem var fædd á Starrastöðum, Lýtingsstaðahreppi, 13. maí 1913, d. 23. júlí 1995, og Helgi Ingimar Valdimarsson, fæddur í Stokkhólma, Akrahreppi, 1. nóvember 1898, d. 28. ágúst 1982. Guðmundur var einkabarn þeirra hjóna auk uppeldissonar Helga, en árið 1935 ættleiddi Helgi ungan dreng, Baldur Hólm, síðar bónda á Páfastöðum.
Guðmundur giftist eiginkonu sinni, Dagnija Medne, f. 3.9. 1963, frá Lettlandi. Börn þeirra eru: Helgi Mednis Guðmundsson, f. 1. nóvember 2002, og tvíburarnir Kristján Juris Mednis Guðmundsson og Ólína Snjólaug Medne Guðmundsdóttir, f. 22. mars 2004.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02212

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

12.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places