Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1911 - 17. okt. 1976

History

Foreldrar: Valdemar Helgi Guðmundsson bóndi á Fremri-Kotum og síðar Bólu og kona hans Arnbjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Fremri-Kotum og fór með þeim að Bólu 1924. Eftir að móðir hans lést í nóvember 1938 bjuggu þeir feðgar áfram í Bólu. Valdemar lést í nóvember 1966 en Guðmundur bjó í Bólu til æviloka, oftast einn. Nokkur síðustu árin var hjá honum piltur, Gunnar Sigurðsson að nafni, er kom til hans ellefu eða tólf ára. Guðmundur var lengi formaður sóknarnefndar Silfrastaðakirkju og vann mikið að málefnum hennar. Guðmundur var ókvæntur og barnlaus.

Places

Fremri-Kot í Norðurárdal
Bóla í Blönduhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966) (20. mars 1878 - 25. nóv. 1966)

Identifier of related entity

S02779

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

is the parent of

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938) (3. des. 1880 - 19. nóv. 1938)

Identifier of related entity

S02847

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

is the parent of

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Valdimarsson (1907-1975) (21. feb. 1907 - 30. júlí 1975)

Identifier of related entity

S02652

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Valdimarsson (1907-1975)

is the sibling of

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02785

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 11.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimildir:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls. 72-73.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places