Hafnir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hafnir

Equivalent terms

Hafnir

Associated terms

Hafnir

12 Archival descriptions results for Hafnir

12 results directly related Exclude narrower terms

Eyrin

Hesteyri, höfnin á Eyrinni í byggingu. Steypuklumpar bíða í röðum eftir því að vera sökkt við hafnargarðinn til að verja hann fyrir haföldunni. Nýja höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki. Myndin tekin á árunum 1938-1939.

Fey 137

Króksverk hf. við gerð smábátadokkarinnar á Sauðárkróki vorið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 156

Unnið að lagfæringu og endurbótum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1995 en brim liðins vetrar höfðu skemmt garðinn. Maðurinn sem krýpur gæti verið Ólafur Guðmundsson.

Feykir (1981-)

Fey 45

Brim í Sauðárkrókshöfn í nóvember 1985.

Feykir (1981-)

Jónas Sigurjónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00023
  • Fonds
  • 1960-1970

Allar myndirnar eru frá einu atviki, uppskipun hrossa í kringum 1964-1965, líklega í Sauðárkrókshöfn.

Jónas Sigurjónsson (1944-

Landbrot

Landbrot við verslunarhúsin, sem voru staðsett nærri Villa Nova. Landbrot var verulegt vandamál á Sauðárkróki og gerðar margar tilraunir tila ð hefta það. Með tilkomu hafnar út á Eyrinni minnkaði þetta vandamál, en síðar var lagður grjótgarður fyrir framan húsin til að koma í veg fyrir að þau sópuðust á haf út. Brún við gömlu bryggju.