Hafnir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hafnir

Equivalent terms

Hafnir

Associated terms

Hafnir

8 Archival descriptions results for Hafnir

8 results directly related Exclude narrower terms

Eyrin

Hesteyri, höfnin á Eyrinni í byggingu. Steypuklumpar bíða í röðum eftir því að vera sökkt við hafnargarðinn til að verja hann fyrir haföldunni. Nýja höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki. Myndin tekin á árunum 1938-1939.

Fey 137

Króksverk hf. við gerð smábátadokkarinnar á Sauðárkróki vorið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 156

Unnið að lagfæringu og endurbótum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1995 en brim liðins vetrar höfðu skemmt garðinn. Maðurinn sem krýpur gæti verið Ólafur Guðmundsson.

Feykir (1981-)

Fey 45

Brim í Sauðárkrókshöfn í nóvember 1985.

Feykir (1981-)

Jónas Sigurjónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00023
  • Fonds
  • 1960-1970

Allar myndirnar eru frá einu atviki, uppskipun hrossa í kringum 1964-1965, líklega í Sauðárkrókshöfn.

Jónas Sigurjónsson (1944-

Landbrot

Landbrot við verslunarhúsin, sem voru staðsett nærri Villa Nova. Landbrot var verulegt vandamál á Sauðárkróki og gerðar margar tilraunir tila ð hefta það. Með tilkomu hafnar út á Eyrinni minnkaði þetta vandamál, en síðar var lagður grjótgarður fyrir framan húsin til að koma í veg fyrir að þau sópuðust á haf út. Brún við gömlu bryggju.