Hannes Pétursson (1931-)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hannes Pétursson (1931-)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.12.1931-

Saga

Hannes Pálmi Pétursson fæddist 14. desember 1931 á Sauðárkróki. Hann ólst upp á Sauðárkróki hjá foreldrum sínum, Pétri Hannessyni (1893-1960) og Sigríði Sigtryggsdóttur (1894-1979). Hann var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952. Í kjölfarið stundaði hann nám í germönskum fræðum við háskólana í Köln og Heidelberg.
Hann útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 1959, Cand. mag. í íslenskum fræðum. Hans fyrsta bók kom út árið 1955, en hún nefnist Kvæðabók. Hann hefur gefið út fjölda bók, ljóð, ferðasögur, frásöguþættir og ævisögu Steingríms Thorsteinssonar. Árið 2011 kom út endurminningabók hans, Jarðlag í tímanum.
Hannes hefur sinnt ritstörfum eingöngu frá árinu 1976. Hann er búsettur á Álftanesi ásamt konu sinni Ingibjörgu Hauksdóttur (1939-).

Staðir

Sauðárkrókur, Reykjavík, Köln, Heidelberg, Álftanes

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Hannesson (1893-1960) (17.06.1893-13.08.1960)

Identifier of related entity

S00028

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pétur Hannesson (1893-1960)

is the parent of

Hannes Pétursson (1931-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir (1894-1979) (16.01.1894-21.02.1979)

Identifier of related entity

S00810

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir (1894-1979)

is the parent of

Hannes Pétursson (1931-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hanna Ingibjörg Pétursdóttir (1926-2012) (08.08.1926-31.01.2012)

Identifier of related entity

S00115

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hanna Ingibjörg Pétursdóttir (1926-2012)

is the sibling of

Hannes Pétursson (1931-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Sigríður Pétursdóttir (1922-1987) (21.06.1922 - 31.05.1987)

Identifier of related entity

S00114

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigrún Sigríður Pétursdóttir (1922-1987)

is the sibling of

Hannes Pétursson (1931-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hauksdóttir (1939- (19. júní 1939-)

Identifier of related entity

S02375

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Hauksdóttir (1939-

is the spouse of

Hannes Pétursson (1931-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00182

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

10.11.2015 SFA/GÞÓ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VI, þáttur um foreldra Hannesar, Pétur Hannesson og Sigríði Sigtryggsdóttur. Heimildir á netinu:http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3396/6134_read-67/start-h/RSkra-67.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir