Eining Hcab 219 - Hcab 219

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-B-A-Hcab 219

Titill

Hcab 219

Dagsetning(ar)

  • 1905-1912 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg carbinet card

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(14.02.1873-08.04.1949)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Jónsson Dahlmann var fæddur í Vík í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu árið 1873. Faðir hans var Jón Jónsson (1834-1873), bóndi í Vík, móðir hans var Margrét Þorsteinsdóttir (1841-1911) húsfreyja í Vík. Jón tók upp ættarnafnið Dalmann árið 1901 en síðar var það stafsett "Dahlmann". Jón var gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla (1895) en lærði ljósmyndun hjá Eyjólfi Jónssyni á Seyðisfirði 1895-1897. Jón var ljósmyndari á ljósmyndastofu Björns Pálssonar á Ísafirði 1897-1900. "Rak ljósmyndastofu Björns Pálssonar á Akureyri ... 1900-1901, keypti hana síðan 1902 og rak í eigin nafni til 1910 ... Rak verslun á Akureyri 1907-1912. Keypti ljósmyndastofu Daníels Davíðssonar í Ljósmyndarahúsinu á Sauðárkróki og rak hana frá vori 1910 til hausts 1911. Fékkst við ljósmyndun á Seyðisfirði 1911-1912. Setti á stofn ljósmyndastofu með Ólafi Oddssyni í Þingholtsstræti 3 í Reykjavík 1913 og ráku þeir hana til 1918. Leigði 1918-1922 ljósmyndastofu Carls Ólafssonar á Laugavegi 46 og keypti hana 1922 og rak til 1940." Jón var stofnfélagi Ljósmyndarafélags Íslands 1926 og heiðursfélagi þess 1944. Maki var Ingibjörg Jónsdóttir (1875-1940). Þau áttu 7 börn. Jón dó árið 1949.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Frá vinstri: Sigurður Pálsson læknir- Lára Sigurðardóttir dóttir þeirra hjóna og Þóra Gísladóttir kona Sigurðar. Myndin var eign Páls Sigurðssonar bókavarðar í Reykjavík. Gefandi: Kristmundur Bjarnason 23.06.1978.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP/SFA

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.06.2016 frumskráning í atom sfa

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir