Héraðsvötn

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • "Héraðsvötn (oft stytt í Vötn eða Vötnin, en fyrr á öldum kölluð Jökulsá) er jökulá í Skagafirði og er eitt mannskæðasta vatnsfall á Íslandi. [1] Héraðsvötn verða til þegar Austari- og Vestari-Jökulsá koma saman neðan við bæinn Tunguháls, auk þess sem til þeirra renna Norðurá, Húseyjarkvísl og margar smærri ár. Í miðri Blönduhlíð skiptast Héraðsvötn síðan í tvær kvíslar sem renna til sjávar sitt hvoru megin við Hegranes. Kallast kvíslarnar Vestari- og Austari-Héraðsvötn."

Display note(s)

Hierarchical terms

Héraðsvötn

Equivalent terms

Héraðsvötn

Associated terms

Héraðsvötn

28 Archival descriptions results for Héraðsvötn

28 results directly related Exclude narrower terms

Úr bréfabók sýslunefndar

Tvær handskrifaðar pappírsarkir í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar Héraðsvatnabrú.
Lítill bútur hefur rifnað úr skjalinu og á því eru lítils háttar rakaskemmdir.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útboð í grjótflutning

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Með liggur samhljóða afrit, ásamt fjórum pappírsörkum í A4 stærð sem innihalda tilboð.
Varðar grjótflutning vegna Vesturósbrúar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)