Hjörtur Benediktsson (1883-1982)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjörtur Benediktsson (1883-1982)

Parallel form(s) of name

  • Hjörtur Kristinn Benediktsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1883 - 6. ágúst 1982

History

Hjörtur var fæddur á Skinþúfu í Vallhólma, þar ólst hann upp og síðar á Syðra-Skörðugili. Foreldrar hans voru Ingibjörg Einarsdóttir og Benedikt Kristjánsson. Hann kvæntist Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Marbæli á Langholti, en hún lést eftir barnsburð árið 1912. Þá bjuggu þau á Hryggjum í Gönguskörðum og var Hjörtur síðasti bóndi sem þar bjó. Hjörtur flutti með dóttur sína, Guðbjörgu, sem var á fyrsta ári, að Glaumbæ á Langholti. Hún lést á unglingsaldri úr lömunarveiki. Árið 1917 flutti Hjörtur að Marbæli og bjó þar síðan. Hjörtur var bókhneigður maður og átti nokkurt bókasafn. Hann skrifaði ýmsa þætti í blöð og tímarit. Einnig var hann bókbindari. Hann var lengi forðagæslumaður, stefnuvottur og hirti fé fyrir Seylhreppinga í 40 ár. Hjörtur var safnvörður í Glaumbæ 1954 - 1964.

Places

Skinþúfa á Vallhólma
Syðra-Skörðugil
Marbæli á Langholti
Hryggir í Gönguskörðum
Glaumbær á Langholti
Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Egill Benediktsson (1877-1960)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Benediktsson (1877-1960)

is the sibling of

Hjörtur Benediktsson (1883-1982)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02540

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.06.2018, frumskráning í AtoM-GBK
Lagfært 10.11.2020. R.H.
Viðbætur 11.03.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV (bls.104).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects