Hólar í Hjaltadal

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hólar í Hjaltadal

Equivalent terms

Hólar í Hjaltadal

Associated terms

Hólar í Hjaltadal

396 Archival descriptions results for Hólar í Hjaltadal

Only results directly related

Mynd 166

Prestar og fleira fólk á leið til kirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 167

Mannfjöldi fyrir utan Hóladómkirkju. Óþekktur maður í ræðustóli.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 169

Prestar og fleira fólk á gangi. Í bakgrunni er Hólaskóli. Í forgrunni er óþekktur maður með myndavél.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 170

Prestar og fleira fólk fyrir utan Hóladómkirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ár.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 191

Hólar í Hjaltadal. Fjósið til vinstri, skólahúsið til hægri og sér í íþróttahúsið.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 66

Hópur presta gengur frá Hóladómkirkju.
Mannfjöldi í bakgrunni.
Tilgáta: Hólahátíð.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 82

Hópur presta gengur frá Hóladómkirkju.
Mannfjöldi í bakgrunni.
Tilgáta: Hólahátíð.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Jón Arason Hólabiskup

Bæklingur í stærðinni 17,8 x 11,4 cm.
Jón Arason Hólabiskup. Fæddur á Grýtu í Eyjafirði 1484. Hálshöggvinn í Skálholti 7. nóv 1550.
Alls 4 bls bæklingur með ljóði eftir Pál Ólafsson.
Bæklingurinn er áritaður: "Til hr Árna Þorkelssonar. Vinsaml. frá höfundi.
Alls 12 bls., auk kápu.

Páll Ólafsson skáld

Hólaljóð

Útgefið rit í stærðinni 22,5 x 14,2 cm.
Hólaljóð. Biskupsvígsla á Hólum 10. júlí 1910, er vígður var Geir biskup Sæmundsson.
Skáldið Matthías Jockumsson flutti ljóðið í Hóladómkirkju á vígsludaginn.
8 bls. Félagsprentsmiðjan 1910.

Matthías Jochumsson

Teikningar af verkfærum og hlutum

Nokkrar teikningar af hlutum, verkfærum. Hólaskólaverkefni. Merktar Birni Símonarsyni. Hér er lögð fram sú tilgáta að þetta sé Björn Símonarson, kenndur við Hofstaðasel en hann stundaði nám í Hólaskóla 1917-1919.

Björn Símonarson (1892-1952)

Fylgiskjöl 1990 og önnur gögn

Pappírsgögn í góðu ástandi frá rekstri Grunnskólans að Hólum, Bókhald, reglurgerðir, fréttabréf, handskrifuð bréf og fl. Gögnin hreinsuð af fjölrituðum eintökum og bréfaklemmur fjarlægðar. Gögnin eru sett í öskjur frá skjalamöppum og látin halda sér að mestu, elstu gögnin neðst og yngstu gögnin efst einhver hreinsun af tvíritum.

Grunnskólinn að Hólum*

Hólakirkja

Bókhaldsgögn bréfaskriftir og kvittanir. Kirkjukórsgögn og bréf frá biskup Íslands Sigurbirni Einarssyni 5. des. 1960.
Bók um legstaðaskrá 1967 - 1991, og fjórir litlir bæklingar. Hátíðarmessa á Hólum 4 des 1988. Héraðasfundur Skagafjarðarprófasts 14 okt.1984. Biskupsvígsla að Hólum 27. júní. 1982. Tveir garðar fornir í Fljótum, Páll Sigurðsson frá Lundi, 1979.

Hólahreppur

Kort

Kort sem eru sett hér koma frá einkasafni Harðar Jónssonar oddvita og eru sett með Hólahrepp því þar lágu gögnin við komu. Teiknistofa Laugarvegi 96. Hrafnkell Thorlasíus arkitekt , Reykjavík jan.1974 eru með afstöðumynd, grunnmyndir og útlitsmyndir af Barnaskóla Hólum í Hjaltadal. Sökum stærðar teikningar er hún brotin saman í uppruna frá gögnum.
Einnig Grunnmyndsteikning og innréttingateikning fyrir smábarnaskóla Hólum í Hjaltadal, sama teiknistofa, sept. 1974.
Bréfaskriftir 3 blöð og teikning af deiliskipulagi einbýlishúsalóða á Hólum í Hjaltadal, Árni Ragnarsson arkitekt júlí 1987.

Hólahreppur

Skógræktarfélag Skagfirðinga

  • IS HSk N00488
  • Fonds
  • 1974-1994

Safn sem Jón Bjarnason fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hólum afhenti 2015. Safnið samanstendur af skjölum er tengjast Skógræktarfélagi Skagfirðinga og fundagerðabókum ýmissa félaga sem nemendur Bændaskólans á Hólum voru í. Safnið frá skógræktarfélaginu samanstendur af formlegum erindum, bréfum, dagbókum og skýrslum er varða að mestum hluta skógrækt á Hólum og spannar tímabilið 1974-1994. Í safninu er líka talsvert af fylgigögnum bókhalds. Reiknings- og viðskiptayfirlit, greiðslukvittanir, launamiðar, skýrslur og skilagreinar frá skattinum. Verðskrár frá Skógræktarfélagi Íslands, einnig ársreikningar- og aðalreikningar. Í safninu sem tengist nemendum bændaskólans eru fundagerðabækur er tengjast Hestamannafélaginu Hrein, Málfundafélagi Hólasveina, Málfundafélag Hólaskóla og Íþróttafélag Hólaskóla einnig fylgdi ástundunarbók sem skráðar eru mætingar nemenda í tíma. Þegar farið var að vinna safnið var það gróf flokkað.
Það þurfti að fara yfir það og færa skjöl á milli, erindi, bréf og skýrslur í viðeigandi safn og fylgigögn bókhalds sömuleiðis.
öll erindi, bréf og skýrslur úr bókhaldsgögnunum og var raðað eins og kostur var í ártalsröð en minna lagt í að raða bókhaldsgögnin.
Talsvert var grisjað úr safninu, sérstaklega gögn sem voru til í fleiri en einu eintaki, orðsendingar og leiðbeiningabæklingar frá skattinum. Ljósrit af pöntunum fyrir trjáplöntur, fundarboð og plastvasi voru fjarlægð. Lög og frumvörp til laga og breytinga á lögum um skógrækt, skógvernd og jarðræktarlögum frá Alþingi. Rit um Náttúruminjar og frá Skógræktarfélagi Íslands og Leiðbeiningarmerki frá Vegagerðinni var einnig fjarlægt úr safninu. Úr safninu var einnig grisjað leiðbeingar fyrir sláttuvél og dælu og óútfyllt eyðublöð frá skattinum. Ákveðið var að safnið frá bændaskólanum yrði skráð með safni skógræktarfélagsins þar sem sami skjalamyndari afhenti bæði söfnin. Safnið var hreinsað af heftum og bréfaklemmum eins og kostur var. Í safninu eru persónugeinanleg trúnaðargögn.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

Erindi, bréf og skýrslur

Í safninu eru ljósrituð, handskrifuð, vélrituð, forprentuð og útprentuð erindi, bréf og skýrslur er tengjast skógrækt á Hólum í Hjaltadal.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

Bókhald

Í safninu eru 2 innbundar bækur, 1 hefti með dagbókarfærslum ásamt fylgigögnum bókhalds. Um er að ræða skýrslur á sundurliðun á opinberum gjöldum, skilagreinar fyrir skattinn, reiknings- og viðskiptayfirlit, erindi frá skattsjóra, verðskrá á trjáplöntum, útfyllt tékkhefti og greiðslukvittanir og árs-, aðalreiknngar skógræktarfélagsins. Úr safninu var grisjað ljósrit með aðalreikningum félagsins sem voru til í tveimur eintökum og eitt eintak fyrir hvert ár (1990-1992) var haldið eftir. Talsvert var af erindum og bréfum á meðal fylgigagna bókhalds sem fært var yfir í safn A.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

Teikningar fyrir skipulag trjáræktar 1990

Skjölin voru upprúlluð þegar farið var að vinna við að flokka og greina safnið. Í safninu voru nokkur eintök af sama eintakinu, það var grisjað og eitt eintak af hvoru var haldið eftir og reynt að laga til og sett í örk.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

Hólar í Hjaltadal: skjalasafn

Safn sem Jón Bjarnason fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hólum afhenti 2015. Safnið samanstendur af skjölum er tengjast Skógræktarfélagi Skagfirðinga og fundagerðabækur sem tengjast félagslífi nemenda Bændaskólans á Hólum. Þetta eru fundagerðabækur frá Hestamannafélaginu Hrein, málfundafélagi Hólasveina, málfundafélagi Hólaskóla, Íþróttafélagi Hólaskóla og ein bók sem kallast Ástundunarbók. Í safninu var einnig skýrsla frá 1977 um ástand skólabyggingarinnar og dagskrá Hólahátíðar frá árinu 1997.
Í fundagerðabók hestamannafélagsins Hreins voru tvö umslög, í þeim voru skýrslur og fundarboð frá Landsambandi Hestamannafélaga og bréf frá námsmeyjum í húsmæðraskólanum á Varmalandi í Borgarfirði. Umslögin voru grisjuð úr safninu og erindin sett í arkir. Að öðru leyti var safnið látið haldast óbreytt.

Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal

Rósa Petra Jensdóttir: Skjala- og ljósmyndasafn

  • IS HSk N00496
  • Fonds
  • 1900-1993

Í safninu eru svart hvítar litmyndir - fjölskyldumyndir og myndir teknar á Sauðárkróki og nokkrum öðrum kennileitum í Skagafirði. Tvær skólamyndir frá Húsmæðrakólanum á Löngumýri. Tvær myndir voru innrammaðar, önnur þeirra er máluð ljósmynd af Suðurgötu 18 og lítil mynd af Rósu og foreldrum hennar. Rammar og umslög utan um myndirnar var grisjað úr safninu. Í safninu eru einnig nokkrar handskrifaðar blaðsíður með lista yfir jólagjafir og jólakortasendingar. Í öskjunni er bréf frá Ingibjörgu, dóttur Rósu um afhendinguna til Héraðsskjalasafnsins.

Rósa Petra Jensdóttir

Hólabardagi 1209

Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Hólabardagi 1209. Að tilstuðlan Haukdælingsins Þorvaldar Gissurarsonar í Hruna slóust sunnlenskir og borgfirskir bændur í lið með Arnóri Tumasyni að hefna Kolbeins Tumasonar og tóku upp erindi hans frá Víðinesi. Með þeim voru þeir bræður Sighvatur og Snorri Sturlusynir. Slí í brýnu á Hólum, en biskup var liðfár og gerði Arnór honum þá kosti að létta af þeim bannfæringunni og bauð á móti grip fyrir sakamenn þá sem biskup hélt hlífiskildi yfir. Neitaði biskup þar til Snorri bauð honum með sér í Reykholt og reið með hann brott af Hólastað, en sakamenn þeir sem Kolbeinn hafði sektað voru dregnir úr kirkju og höggnir." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 18).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

EEG0010

Landsmót Hestamann á Hólum í Hjaltadal 1966. Roði 453 frá Ytra-Skörðugili, Skag. rauður (IS1951157550). Knapi Símon Teitsson, Borgarnesi

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0015

Landsmót hestamanna á Hólum 1966. Skráð á slides mynd Gletta 2385 frá Lauganesi, með afkv.Eigandinn, Sigurður Ólafsson, söngvari, heldur í hana. Kona Sigurðar heldur í Gulu-Glettu og Erling heldur í Hroll.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0017

Landsmót hestamanna á Hólum 1966. Skráð á slidesmynd Stjarna 3141 frá Einarsstöðum, S-Þing. (Jaðri skv. worldfeng), brúntvístjörnótt. (IS1960266575). AE 7,72. Knapi, Þorgrímur Sigurjónsson, Húsavík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0018

Landsmót hestamanna á Hólum 1966. Gletta 2385 frá Lauganesi, Rvík. Grá. Sigurður Ólafsson heldur í hryssuna.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0024

Landsmót á Hólum í Hjaltadal, 1966. Afkvæmi Gletta 2385 frá Lauganesi. Sigurður Ólafsson heldur í hryssuna, konan hans heldur í Gulu-Glettu og Erling heldur í Hroll.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0035

Landsmót á Hólum 1966. Hörður 591 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. Knapi og eigandi, Páll Sigurðsson, Kröggólfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0040

Landsmót á Hólum 1966. Logi 593 frá Bálkastöðum, V-Hún. rauðvindóttur stjörnóttur (IS1957155580). AE 8,24. Jóhann M. Jóhannsson Bálkastöðum, heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0267

Landsmótið á Hólum í Hjaltadal. Blesa 2712 frá Sauðárkróki, rauð hálfblesótt. (IS1948257001). Byggdómur 8,30. Afkvæmasýning, Sveinn Guðmundsson heldur í Blesu. Stefán Friðgeirsson, Dalvík heldur í Fjöður 2827 og Ólöf Jónsdóttir Rvík. með Hnotu 3233.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0290

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Bára 3114 frá Akureyri, brún. (IS1957265590). AE 8,58. Þorsteinn Jónsson heldur í hana.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0291

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Bára 3114 frá Akureyri, brún. (IS1957265590). AE 8,58. Þorsteinn Jónsson heldur í Báru.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0367

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Léttir 600 frá Vík, dökkjarpur. (IS1960185660). AE 8,04. Anton Guðlaugsson heldur í hestinn, áhorfendur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0368

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Stjarni 610 frá Bjóluhjáleigu, Rang. Rauðstjörnóttur, glófextur. (IS1960186500). AE 8,08. Gunnar Tryggvason er knapinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0372

Landsmót á Hólum 1966. Hörður 591 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1957158589). AE 8,31. Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Merkigili heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0379

Landsmót að Hólum í Hjaltadal 1966. Hrímnir 585 frá Vilmundarstöðum, Borg. grár. (IS1958135857). AE 8,3. Gísli Höskuldsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0397

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1970. Perla 3251 frá Svertingsstöðum, Eyjaf. jarpstjörnótt. (IS1961265970). Knapi, Þorsteinn Jónsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0401

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Svala 3258 frá Brunnum, Mýrum, Hornaf. jörp. (IS1961277545). Knapi, Gísli Jóhannsesson, Brunnum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0419

Landsmót á Hólum 1966. Dögg 3255 frá Kiljuholti, Hornaf. rauð (IS1952277425). Halldór Ásgrímsson, Höfn heldur í hryssuna.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0581

Landsmót á Hólum 1966 Sörli 653 frá Sauðárkróki, brúnn (IS1964157001). (þá 2 v.) Aðaleinkunn 8,24.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0763

Myndin er tekin á landsmóti á Hólum 1966 Blesi 598 frá Skáney, Vattar 595 frá Blönduósi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0778

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966 Stóðhestur m. afkvæmum Roði 453 frá Ytra-Skörðugili, rauður. (IS1951157550). Knapi á Skýfaxa: Símon Teitsson Afkvæmin: 1. Blesi 598 og Marinó Jakobsson 2. Bliki og Höskuldur Eyjólfsson (bleikál.) 3. Vinur og Jón Þorsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0779

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966 Stóðhestur m. afkvæmum Roði 453 frá Ytra-Skörðugili, rauður. (IS1951157550). Knapi á Skýfaxa: Símon Teitsson Afkvæmin: 1. Blesi 598 og Marinó Jakobsson 2. Bliki og Höskuldur Eyjólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0791

Landsmót á Hólum 1966 Roði frá Ytra-Skörðugili, rauður. (IS1951157550). Símon Teitsson tekur á móti bikarnum úr hendi Haraldar Þórarinssonar. Frá vinstri: Marinó Jakobsson og Blesi frá Skáney, Höskuldur Eyjólfsson og Jón Þorsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0794

Landsmót á Hólum 1966 Roði frá Ytra-Skörðugili, rauður. (IS1951157550). Knapi, á Roða: Símon Teitsson 2. Blesi, Marinó Jakobsson 3. Bliki, Höskuldur Eyjólfsson 4. Vinur, Jón Þorsteinsson 5. Smáfrúar-Rauður, Björn Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0797

Landsmót á Hólum 1966 Afkvæmi Þyts 497 frá Akureyri (Ytra-Dalsgerði skv. WorldFeng). Frá hægri: 1. Fluga, knapi Sigurður Jónsson 2. Stjarni, knapi Þorsteinn Jónsson 3. Blesi, knapi Kjartan Ólafsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0803

Landsmót á Hólum 1966 Stóðhestur m. afkvæmum Þytur 497 frá Ytra-Dalsgerði, rauðblesóttur, glófextur. (IS1954165760). 1. Þytur, knapi Friðgeir Jóhannsson á Dalvík 2. Fluga, knapi Sigurður Jónsson 3. Stjarni, knapi Þorsteinn Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1134

Landsmót á Hólum 1966. Drottning 3241 frá Reykjum, Mosf. Knapi, Jón Guðmundsson á Reykjum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1148

Landsmót á Hólum 1966. Afkvæmi Glettu 2385. 1. Gletta 2385 og Sigurður Ólafsson 2. Hrollur 3. Gula-Gletta og Inga Valfríður Einarsdóttir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1323

Landsmót á Hólum 1966. Perla 3242 frá Markholti. Knapi, Stefán Sigurðsson, Reykjavík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1324

Landsmót á Hólum 1966. Stjarna 3253 frá Sauðárkróki. Knapi, Jón Baldvinsson, Dæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1325

Landsmót á Hólum 1966. Kátína 3214 frá Hvanneyri. Knapi, Sigurborg Jónsdóttir, Báreksstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1932

Landsmót á Hólum 1966. Þytur 497 frá Akureyri (Ytra-Dalsgerði), rauðblesóttur glófextur. (IS1954165760). Knapi, Friðgeir Jóhannsson, Dalvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1933

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Hörður 591 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1957158589). AE 8,31.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1945

Landsmót á Hólum 1966. Stormsson 611 frá Öxl, A-Hún. skv. worldfeng. rauðvindóttur. (IS1960156222). AE 7,93.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1950

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Blesi 598 frá Skáney, Borg. rauðblesóttur. (IS1958135814). AE 8,41. Marínó Jakobsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1951

Landsmót á Hólum Hjaltadal 1966. Vattar 595 frá Blönduósi, ( Dalkoti V-Hún.) dökkjarpur. (IS1960156500). AE 8,21. Steingrímur Óskarsson, Sökku heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1952

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Óðinn 594 frá Krossanesi, Skag. brúnn. (IS1959157678). AE 7,93. Sigurður Óskarsson, Krossanesi heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1955

Landsmót á Hólum Hjaltadal 1966. Blakkur 614 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1960158589). AE 8,03.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1957

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Röðull 612 frá Eyhildarholti, Skag. rauður. (IS1959157035). AE 7,61. Knapi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1962

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Vinur 626 frá Akureyri, brúnn. (IS1959165480). AE 7,64. Tómas Jónsson, Akureyri heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 171 to 255 of 396