Sýnir 1668 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Tillaga sýslunefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar skipan Sigríðar Jóhannsdóttur í starf yfirsetukonu í Staðar- og Seyluhreppum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal og hugsanlega fjárkláða í fé frá Litladalskoti.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Eggerts Briem til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti. Það varðar umfjöllum almenns fundar í Hegranesi um breytingar á reglugerð fyrir fiskveiðar við Drangey. Reifuð er niðurstaða fundarins og er bréfið undirritað af Eggert Briem.

Eggert Ólafur Briem (1867-1936)

Lánsábyrgði til Holtshrepps

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar lánsábyrgð á láni fyrir Holtshrepp.
Með liggur handskrifað pappírsskjal í A4 stærð. Það varðar sömu lánsábyrgð.
Nokkrar rakaskemmdir eru á skjalinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 426 to 510 of 1668