Sýnir 12 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Kosningar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Gjörðabók þjóðhátíðarnefndar 1944

Bókin er innbundin og er 16,3 x 19,9 sm að stærð. Bókin er 212 tölusettar síður. Á fremstu 17 síðurnar eru ritaðar fundargjörðir en aftan við miðja bókina eru samtals 37 síður sem á eru rituð ýmis minnisatriði vegna kosninga, líklega einnig frá árinu 1944.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Björns Björnssonar til sýslunefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í folio stærð. Það varðar kæru vegna hreppsnefndarkosningar í Viðvíkurhreppi 09.06.1926.
Á bréfið er rituð staðfesting Björns Björnssonar á Narfastöðum á efni bréfsins, sem og kvittað fyrir móttöku bréfsins og loks álit allsherjarnefndar´i málinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)