Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Pétur Jónasson: Skjalasafn Bækur
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Stílabækur

Stílabækur úr fórum Péturs, alls 64 stk.
Í þær er ritaður ýmis fróðleikur, svo sem ættfræði, annálar, kveðskapur eða fróðleikur tengdur Fljótunum.
Einnig efni úr útvarpsþáttum, blaðagreinum og bókum.
Oft er efnið sundurlaust og erfitt að greina hvað er hvað, en þar sem það er auðséð er tiltekið helsta efnið í viðkomandi bók.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur frásögn um sjóhrakninga Jóhanns Jónssonar til Grímseyjar 1884, minningar Jóns Bergssonar á Þrasastöðum og sögur um Þorstein Daníelsson á Skipalóni.
Með liggja þrjú minnisblöð, eitt þeirra með eftirmælum um Svein Sveinsson. Einnig minnisblað Hjalta Pálssonar um innihald bókarinnar.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16 cm.
Bókin inniheldur uppskriftir úr bókinni Úr föðurtúni eftir Pál Kolka.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)